Leita í fréttum mbl.is

Ábending til vinstrimanna – og hinna líka

Árið 2009 óskaði Alþingi eftir inngöngu í Evrópusambandið og réði stór hluti þingflokks VG þar úrslitum.  Lítill vafi er á að margir héldu á þeim tíma að Evrópusambandið væri eitthvað allt annað en það er.  Tímabært er að rifja upp tvennt sem gerst hefur síðastliðin misseri sem ýmsir stuðningsmenn umsóknarinnar hefðu aldrei trúað að gæti gerst.

Í fyrsta lagi heldur Evrópusambandið kjötkvörn í Úkraínu gangandi af fordæmalausu kappi, en hún vinnur að líkindum á tæplega þúsund ungmennum á dag.  Sambandið kaupir stríðstól og byssukúlur fyrir himinháar upphæðir og sendir austureftir.

Í öðru lagi bannar Evrópusambandi fréttaveitur sem þeim leiðist – og almenningur tekur því þegjandi.

 

https://www.aljazeera.com/news/2023/7/20/eu-draws-up-plans-for-22bn-ukraine-weapons-fund

https://www.politico.eu/article/russia-rt-sputnik-illegal-europe/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Það kemur mér lítið á óvart að Heimssýn styðji þjóðernishreynsanir rússlands og kína. Það sést á þessum yfirlýsingum sem eru skrifaðar hérna.

Heimssýn er endanlega búið að sanna að þið eruð ekkert nema áróðursdeild hjá rússum og hafið augljóslega verið að skrifa fyrir þá í mörg ár.

Ísland mun ganga í Evrópusambandið innan nokkura ára og heimssýn mun hverfa í ruslatunnu sögunnar.

Jón Frímann Jónsson, 17.8.2023 kl. 00:37

2 Smámynd:   Heimssýn

Heimssýn er félag um fullveldi Íslands. Það er vitaskuld fráleitt að Heimssýn styðji þjóðernishreinsanir einhverra stórvelda eða gangi þeirra erinda. 

Heimssýn, 17.8.2023 kl. 09:56

3 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Heimssýn hefur aldrei snúist um fullveldi Íslands. Það hefur alltaf verið augljóst.

Fullveldi Íslands er tryggt í samvinnu þjóðanna. Ekki í einangrun, fátækt og lélegum efnahag fortíðar sem Heimssýn er augljóslega í mun að koma íslendingum aftur í þannig efnaghag.

Jón Frímann Jónsson, 17.8.2023 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 226
  • Sl. sólarhring: 254
  • Sl. viku: 2161
  • Frá upphafi: 1184568

Annað

  • Innlit í dag: 201
  • Innlit sl. viku: 1864
  • Gestir í dag: 187
  • IP-tölur í dag: 181

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband