Leita í fréttum mbl.is

Mikið liggur á þarfleysu

Málið varðandi bókun 35 á sér fleiri hliðar.  Sú broslegasta er líklega sú að talsmenn bókunarinnar um forgang Evrópulaga segja að bókunin skipti eiginlega engu máli, sé aðeins formsatriði.  Málið hefur reyndar fengið að liggja í láginni í tæp 30 ár, svo það er ekki erfitt að trúa því, en þá líka að það megi að meinalausu liggja þar lengi enn.  En þá bregður við að það er allt í einu ægilega mikilvægt að samþykkja allt sem Evrópusambandið segir í logandi hvelli. 

Það veltur semsagt mikið á að afgreiða mál sem ekkert veltur á.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Varla getur utanríkisráðherra nú borið við að Bókunarleysi númer 35 geti komið „EES-samningnum í uppnám" eftir 30 ára hvíld eins og hún tönglaðist á við innleiðingu á 3. orkupakka ESB sem voru jú heilber ósannindi sem enginn trúði nema hún, Gulli og gamli skarfurinn hann Baudenbacher en hlutdrægt álit hans var keypt af ráðuneytinu fyrir dágóða summu.  

Júlíus Valsson, 3.9.2023 kl. 18:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 162
  • Sl. sólarhring: 242
  • Sl. viku: 2097
  • Frá upphafi: 1184504

Annað

  • Innlit í dag: 148
  • Innlit sl. viku: 1811
  • Gestir í dag: 142
  • IP-tölur í dag: 137

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband