Leita í fréttum mbl.is

Valkostur og ekki valkostur

Nú hefur ţađ gerst ađ í Ţýskalandi er kominn stjórnmálaflokkur sem ber nafniđ Valkostur fyrir Ţýskaland.  Ef marka má skođanakannanir er flokkurinn orđinn mjög vinsćll.  Hann er kominn fram úr jafnađarmönnum og er farinn ađ narta í hćlana á kristilegum demókrötum sem eru stćrstir.

Mörgum í Ţýskalandi finnst Valkosturinn vera bođberi vondra skođana og striđi gegn öllu sem gott ţykir, mannréttindum, lýđrćđi, stríđinu viđ Rússa og sjálfu Evrópusambandinu.  Sjálfir segjast Valkostsmenn vera sérlega ákafir um lýđrćđi og mannréttindi, en neita hinu ekki eins ákaft.

Nú rćđa margir málsmetandi Ţjóđverjar ađ ţađ ţurfi ađ banna Valkostinn, ţví hann sé svo illa innrćttur.  Ef ţađ er rétt, er ţađ mikiđ áhyggjuefni ađ umtalsverđur hluti ţýsku ţjóđarinnar skuli styđja allt ţađ illa innrćti, ţví ţetta er ţjóđin sem mestur rćđur í Evrópusambandinu. Ef ţađ er hins vegar rangt er mikiđ áhyggjuefni ađ nćrri hálf ţýska ţjóđin skuli vilja banna saklausan stjórnmálaflokk bara vegna ţess ađ hún er svo innilega ósammála honum.   Ţađ vćri ţó rökrétt framhald af banni Evrópusambandsins á rússneskum vefmiđlum.

Niđurstađan fyrir Íslendinga verđur ávallt sú sama: ţađ er ekki valkostur ađ afhenda ţessum mönnum nein völd á Íslandi. 

 https://www.spiegel.de/politik/radikalisierung-der-afd-verfassungsfeinde-verbieten-a-50bdd3e1-8968-47e7-ba9c-5072b4e304f5


Áskrift ađ Fasbókarsíđu Heimssýnar er ókeypis:  

https://www.facebook.com/groups/heimssyn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Embćttismenn í Brussel og Berlín eru í miklu uppáhaldi hjá ráđamönnum á Íslandi um ţessar mundir, jafnvel svo miklu ađ ţeir vilja fyrir alla muni afhenda ţeim löggjafarvald Alţingis á silfurfati međ Bókun 35. Fyrir íslensku ţjóđina er ţađ afar slćmur valkosur en hafa kjósendur eitthvađ val? Eđa er bara ţetta međfćddur roluskapur og undirlćgjuháttur?

Júlíus Valsson, 4.9.2023 kl. 15:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 19
  • Sl. sólarhring: 366
  • Sl. viku: 1753
  • Frá upphafi: 1209158

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 1621
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband