Leita í fréttum mbl.is

Lestin brunar, hraðar, hraðar,

Hvarf Breta úr Evrópusambandinu hafði ýmis tækifæri í för með sér.  Bretar gátu sýnt að hægt var að lifa ágætu lífi utan sambandsins og Íslendingar gátu sýnt að vandræðalaust var að eiga góð samskipti og mikil viðskipti við ríki sem ekki væri í EES.  Í Evrópusambandinu sá menn að nú loksins væri hægt að herða á samrunaferlinu, en Bretar höfðu alltaf verið dragbítar við það verk.

Í hjálagðri grein er fjallað um þá sem vilja nýta þetta tækifæri Evrópusambandsins til að hraða lestinni sem allir, sem fylgjast með stjórnmálum, vissu að stefndi í átt að sambandsríki.  Í fyrstu umferð er stefnt á sameiningu í hermálum, utanríkismálum og að hluta til í skattamálum.  Hitt kemur svo seinna.  Allt hefur sinn tíma, en markmiðið er ljóst.  Það er eitt stórt og miðstýrt ríki.  

 

https://europeanconservative.com/articles/news/a-european-executive-federalists-plot-to-capitalise-off-eu-expansion-plans/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 9
  • Sl. sólarhring: 257
  • Sl. viku: 1879
  • Frá upphafi: 1184616

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 1608
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband