Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmet í mótsögn?

Haft er í flimtingum að stjórnmálamenn á atkvæðaveiðum lofi í senn aukinni þjónustu og lægri sköttum, í trausti þess að margir kjósendur muni ekki sjá í því mótsögn.  Reyndar er ekki sjálfgefið að þar sé mótsögn, en það er annað mál. 

Það er á hinn bóginn fullkomin mótsögn falin í því að berjast fyrir niðurskurði á stjórnsýslukostnaði hins opinbera, því sem oft hefur verið nefnt „bákn“, og að óska þess að Íslendingar gangi í Evrópusambandið.  Sambandið krefst nefnilega stórfelldrar útþenslu á stjórnsýslu. 

Engu að síður veðja sumir stjórnmálamenn á hvort tveggja í senn, væntanlega í trausti þess að enginn bendi kjósendum á að keisarinn sé fatalaus.   Það skal ekki látið ógert, hvorki hér og nú, né heldur í ágætri grein Hjartar J. Guðmundssonar um málið.

https://www.visir.is/g/20232459410d/-stjornsysla-islands-er-litil-


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 169
  • Sl. sólarhring: 332
  • Sl. viku: 2578
  • Frá upphafi: 1165952

Annað

  • Innlit í dag: 134
  • Innlit sl. viku: 2225
  • Gestir í dag: 129
  • IP-tölur í dag: 129

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband