Leita í fréttum mbl.is

Peningatréđ

Fréttir berast af ţví ađ Bretar taki á ný fullan ţátt í rannsóknaáćtlunum Evrópusambandins.  Allar eru ţćr fréttir undarlegar, ađ ţví leyti ađ látiđ er ađ ţví liggja ađ vísindasjóđir Evrópusambandsins stundi einhvers konar peningaframleiđslu í ţágu vísindarannsókna.  Ţađ er vitaksuld ekki svoleiđis, sjóđirnir stunda nefnilega millifćrslu á opinberu fé, ekki framleiđslu.  

Bretar borga semsagt á ný í sjóđina og vísindamenn í Bretlandi geta á ný sótt um styrki í ţessa sömu sjóđi.  Fáum sögum fer af peningunum sem ekki runnu í sjóđina á međan Bretar tóku út refsinguna fyrir ađ hlaupa burt.  Kannski fóru ţeir í merkilegar rannsóknir sem ekki er sagt frá af einhverjum ástćđum.  Kannski fóru ţeir í eitthvađ allt annađ sem bresk stjórnvöld töldu merkilegra.  Kannski var ţeim öllum eytt í vitleysu.    Erfitt ađ ađ svara ţví, en hitt er víst ađ breskir vísindamenn gátu nýtt drjúgan tíma til rannsókna, sem annars hefđi fariđ í ađ skrifa umsóknir til Evrópusambandsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 19
  • Sl. sólarhring: 366
  • Sl. viku: 1753
  • Frá upphafi: 1209158

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 1621
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband