Leita í fréttum mbl.is

Vítt, en þröngt

Ástæða er til að vekja athygli á fróðlegu viðtali Hauks Haukssonar við Gísla Guðmundsson athafnamann.  Gísli átti í viðamiklum viðskiptum við Sovétríkin á sínum tíma og segir frá ýmsu í því sambandi.  Þeir Gísli og Haukur eru sammála um að hollast sé fyrir Íslendinga að varðveita fullveldi ríkisins í víðsjárverðum og síbreytilegum heimi.  Ástæða er til að taka undir það.

Í því sambandi leggja menn stundum áherslu á það sem illa gengur hjá þeim ríkjum sem stjórna Evrópusambandinu.  Vangaveltur um slíkt eru oftast á rökum byggðar, en staðan í Evrópusambandinu hverju sinni vegur varla þungt þegar kemur að ákvörðunum um að gæta fullveldis Íslands.  Evrópusambandið er nefnilega vítt inngöngu, en þröngt útgöngu.  Vanhugsuð innganga í góðæri gæti þannig leitt til óþarfa hörmunga í næsta hallæri. 

 

https://utvarpsaga.is/mikill-afleikur-ad-hafa-slitid-sendiradssamskiptum-vid-russa/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 45
  • Sl. sólarhring: 78
  • Sl. viku: 2008
  • Frá upphafi: 1176862

Annað

  • Innlit í dag: 40
  • Innlit sl. viku: 1828
  • Gestir í dag: 40
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband