Leita í fréttum mbl.is

Gerandi í ljótum leik

Stundum sprettur upp umræða um Evrópusambandið í tengslum við vexti og gengi gjaldmiðla.  Má þá ráða að þar fari atriði sem gætu útvegað einhverjum Íslendingum ódýrari peninga.  Allt bendir til þess að það sé úr lausu lofti gripið. 

Í vaxtaumræðunni gleymist að Evrópusambandið er annað og meira en bandalag um gjaldmiðil.  Í Austur-Evrópu er um þessar mundir rekið risastórt fangelsi fyrir unga menn.  Á degi hverjum eru nokkur hundruð þeirra teknir af lífi.  Evrópusambandið sem slíkt og þau ríki sem þar ráða leika stórt hlutverk í þeim leik. Það er í samræmi við þeirra eðli.

Þeir sem telja sig friðarsinna ættu að hafa þetta í huga.  Og aldrei að gleyma því.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Vextir til neytenda eru mjög misjafnir í aðildarríkjum ESB. Þeir eru lágir í ríkjum eins og Þýskalandi og Hollandi, en það eru alls ekki öll lönd eins og þau. Vextir eru jafnan hærri í jaðarríkjum eins og Eystrasaltslöndunum og ef Ísland væri í ESB væri það líklega í flokki jaðarríkja. Þetta er aldrei minnst á í orðræðu aðildarsinna heldur alltaf látið eins og með aðild myndi Ísland breytast í Þýskaland.

Guðmundur Ásgeirsson, 1.10.2023 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 106
  • Sl. sólarhring: 353
  • Sl. viku: 2515
  • Frá upphafi: 1165889

Annað

  • Innlit í dag: 93
  • Innlit sl. viku: 2184
  • Gestir í dag: 93
  • IP-tölur í dag: 92

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband