Leita í fréttum mbl.is

Nýtt tímarit - Heimaey

Sú var tíð að útgáfa blaða og tímarita var öflug á Íslandi.  Margir líta með söknuði til þess tíma.  Það er ekki að ástæðulausu, því sú útgáfa var að miklu leyti um íslensk málefni og á íslensku.  Annað hefur tekið við og mikið af því er á ensku.

Það er Heimssýn mikið fagnaðarefni að nú hefur hafið göngu sína nýtt tímarit sem ber nafnið Heimaey.  Að baki Heimaeyjar stendur Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður og fv. dómari.  Í ritinu er fjallað um ýmis samfélagsmál, lög og rétt.  Óhætt er að segja að í Heimaey ríkir djúpur skilningur á gildi fullveldis og lýðræðis.  Það er ekki ónýtt. 

 

https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2295294/

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 39
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 2002
  • Frá upphafi: 1176856

Annað

  • Innlit í dag: 36
  • Innlit sl. viku: 1824
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband