Leita í fréttum mbl.is

Dónaskapur

Norđmenn afţökkuđu ađild ađ Evrópusambandinu í ţjóđaratkvćđagreiđslu fyrir tćpum 3 áratugum síđan.  Atkvćđi féllu 52% - 48%, fullveldissinnum í vil.  Ţađ hefđi getađ fariđ verr, en margt má af ţessu ćvintýri Norđmanna lćra.  Eitt af ţví er ađ viđstöđulaus hrćđsluáróđur Evrópusinna útvegađi mörg atkvćđi, en áróđurinn reyndist svo tómt bull.  Margir muna platiđ og stađan nú er sú ađ stór meirihluti Norđmanna hefur alls ekki áhuga á ađ gerast ţegnar í Evrópusambandinu. 

Furđu stór hluti stjórnmálastéttarinnar og margir embćttismenn eru ósammála meirihluta norsku ţjóđarinnar í ţví máli.  Sjaldan er um ţađ fjallađ og segja má ađ ţar fari opinbert leyndarmál.  Ástćđan fyrir dálćti margra norskra stjórnmála- og embćttismanna á Evrópusambandinu er enn meira leyndarmál og er aldrei rćdd.  Ţađ ţykir nefnilega óviđeigandi ađ halda ţví fram ađ einkahagsmunir stjórni ferđinni hjá umbođsmönnum almennings.  Ţađ ţykir dónalegt ađ benda á ţá stađreynd ađ ađild ađ Evrópusambandinu kallar á mikla útţenslu hins opinbera og fjölmörg atvinnutćkifćri fyrir ţá sem róa á ţau miđ, bćđi innanlands sem og í Brussel.   

Stundum er sannleikurinn dálítiđ dónalegur.

 https://neitileu.no/aktuelt/frykter-en-mer-eu-positiv-regjering


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 39
  • Sl. sólarhring: 72
  • Sl. viku: 2002
  • Frá upphafi: 1176856

Annađ

  • Innlit í dag: 36
  • Innlit sl. viku: 1824
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband