Leita í fréttum mbl.is

Ókeypis þrjúbíó

Fréttir berast frá Noregi um að samið hafi verið við Evrópusambandið um greiðslur Norðmanna til Evrópusambandsins.  Þær eru háar.  Fáum orðum er farið um greiðslur Íslendinga og þegna Liechtenstein.  Kannski koma upplýsingar um þær í tölvupósti frá Brussel eða Osló þegar Norðmenn eru búnir að semja.

Um er að ræða greiðslur fyrir svokallaðan markaðsaðgang.  EES-samningurinn er nefnilega þeirrar náttúru að honum er ætlað að efla viðskipti á þeim forsendum að annar aðilinn greiði hinum fyrir að eiga við hann kaup.   Sögunni fylgir reyndar að markaðsaðgangurinn svokallaði sé takmarkaður fyrir aðalútflutningsgrein Íslendinga.

EES er eins og ókeypis þrjúbíó þar sem maður þarf að borga fyrir miðann og svo er kúrekamyndin sem var auglýst ekki sýnd, heldur rauntímaupptaka úr vefmyndavél í Kolbeinsey.

https://www.tv2.no/nyheter/utenriks/sa-mye-skal-norge-betale-til-eu-for-eos-avtalen/16266572/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 244
  • Sl. sólarhring: 371
  • Sl. viku: 2653
  • Frá upphafi: 1166027

Annað

  • Innlit í dag: 199
  • Innlit sl. viku: 2290
  • Gestir í dag: 190
  • IP-tölur í dag: 190

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband