Leita í fréttum mbl.is

Hvað segir furstinn í Katar um það?

Það voru fleiri en Bjarni Jónsson sem stóðu vaktina fyrir fullveldi Íslands á Alþingi 13. febrúar sl.  Ingu Sæland, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og Berþóri Ólafssyni mæltist vel, eins og menn geta heyrt eða lesið ef smellt er á tengilinn hér að neðan.

Afstaða nokkurra svokallaðra bókunarþingmanna er þeim örugglega erfið vegna þess að þorri kjósenda þeirra hefur ekki áhuga á að afhenda Evrópusambandinu meiri völd á Íslandi en það hefur nú þegar fengið.  Þeir ættu að íhuga það og jafnframt skoða betur hvort nokkuð vit sé í því að halda þessu máli til streitu.

Margt skrýtið kemur fram í málflutningi bókunarþingmanna.  Eitt af því er hugmynd Gísla Rafns Ólafssonar, þingmanns Pírata, sem virðist telja að EES sé nauðsynleg forsenda þess að fá útlendinga í vinnu á Íslandi. 

Hvernig skyldi ganga að útskýra slíkt fyrir furstanum í Katar þar sem erlendir verkamenn eru fleiri en aðrir íbúar landsins og Katar samt ekki í EES?

    

https://www.althingi.is/altext/154/02/l13163820.sgml


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 33
  • Sl. sólarhring: 364
  • Sl. viku: 1968
  • Frá upphafi: 1184375

Annað

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 1696
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband