Leita í fréttum mbl.is

Blekið rennur hraðar, hraðar

Blekið rennur hratt úr penna Hjartar J. Guðmundssonar þessa dagana. Greinar hans eru ljósrák í húmi hversdagsleikans. Þær eru innihaldsríkar og bera vott um skýra sýn á stöðu og þróun stjórnmála og samskipta ríkja og þjóða.  Hjörtur heldur utan um greinarnar á vefsíðunni fullveldi.is, en frumbirting er oftast í Vísi eða í Morgunblaðinu.

Nú síðast kannaði Hjörtur stöðuna í Noregi.  Þar fjarar hratt undan EES-samningnum og stefna sífellt fleiri er í átt að víðtækum fríverslunarsamningi milli Evrópusambandsins og Noregs.

Páskalesningin:

https://www.fullveldi.is/

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hjörtur fjallar um EES og ESB af þekkingu og vandvirkni. 

Ragnhildur Kolka, 27.3.2024 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 96
  • Sl. viku: 1741
  • Frá upphafi: 1176914

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 1579
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband