Leita í fréttum mbl.is

Á hann að hafa skoðun á nokkrum sköpuðum hlut?

Það er svosem ekkert launungarmál að fullveldið er Baldri forsetaframbjóðanda ekki sérlega hjartfólgið, hann telur því best fyrir komið hjá embættismönnum í Brussel og mun varla lyfta fingri til að stöðva hvers kyns valdatilfærslu í þá átt. 

Halla Tómasdóttir var í hópi þeirra sem vildu taka skref í átt til þess að færa Evrópusambandinu Ísland á sínum tíma.  Hún hefur nú, að eigin sögn, söðlað um og segir í viðtali við Þórarin Hjartarson að forseti landsins eigi ekki að hafa á því skoðun hver eigi að fara með löggjarfarvald á Íslandi. 

 

Nei þetta, er ekki misheyrn.  Forsetaframbjóðandi hefur ekki skoðun á því hvernig eigi að haga löggjöf á Íslandi, né heldur hvernig eigi að finna dómara.

Á hverju ætti forseti frekar að hafa skoðun?

https://www.youtube.com/watch?v=oU5C-cB47ZM


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman væri að heyra, hvað Kata segir um það og hvernig hún lítur á þau mál. Og orkumálastj´ro. Það er orðið offramboð á forsetaefnum, og líkast því sem annar hver embættismaður á landinu stefni á Bessastaði, eins og þeir hafi ekki nóg á sinni könnu í þeim embættum sem þeir eru í. Sumir skoðanalausir að mestu um stjórn landsins og velferð, mala og kjafta bara út og suður um þau málefni, og skilja ekkert markvert eftir sig í þeim efnum - nema Arnar Þór, sem er sá einasti, sem hægt er að taka mark á. Hitt er bara tómt blaður og raus. Hvar á þetta eiginlega eftir að enda, þegar hálf þjóðín virðist ætla sér í framboð án þess að eiga þangað nokkuð erindi og hefur ekki myndað sér skoðanir um eitt eða neitt, sem kemur stjórn landsins og velferð þjóðarinnar við. Mál er að linni.

Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 7.4.2024 kl. 21:53

2 Smámynd: Haraldur G Borgfjörð

Arnar Þór er sá eini sem er þess virði að borga tæpar 3 milljónir á mánuði. 

Haraldur G Borgfjörð, 8.4.2024 kl. 03:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 86
  • Sl. sólarhring: 301
  • Sl. viku: 2021
  • Frá upphafi: 1184428

Annað

  • Innlit í dag: 78
  • Innlit sl. viku: 1741
  • Gestir í dag: 78
  • IP-tölur í dag: 73

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband