Leita í fréttum mbl.is

Tryggingin og iðgjaldið

Gauti heitir maður, Kristmannsson.  Hann skrifar nýverið um að það geti verið gott að vera í Evrópusambandinu, því það sé gott tryggingafélag ef hamfarir skyldu verða á Íslandi.  

Ef menn vilja tryggingu er best að kaupa tryggingu þar sem skilmálar eru ljósir, bæði hvað varðar iðgjald og bætur.  Það er ákaflega langsótt að sækja tryggingu þar sem iðgjaldið óljóst og eins bæturnar.  Það eina sem er ljóst, ef farin er leið Gauta, er að það þyrfti borga mikið og að sjálfsákvörðunarréttur þjóðarinnar þynntist rækilega út.

Svo má líka velta fyrir sér hvort sanngjarnt sé að alþýða Evrópusambandsins, sem er upp til hópa á sultarlaunum, miðað við það sem tíðkast á Íslandi, borgi kostnað af hamförum á Íslandi. 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Sú hugmynd að ESB aðild geti falið í sér einhverja vörn gegn eldgosum er með þeim skrýtnari sem ég hef lesið um.

Guðmundur Ásgeirsson, 31.7.2024 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 35
  • Sl. sólarhring: 497
  • Sl. viku: 2542
  • Frá upphafi: 1166302

Annað

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 2179
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband