Leita í fréttum mbl.is

Gagnleg samantekt um séríslenska umræðuþoku

Í ágætri grein í Vísi í dag dregur Hjörtur J. Guðmundsson saman nokkur atriði í sambandi við þá furðuhugmynd að við inngöngu í Evrópusambandið semji nýtt aðildarríki um það hvað af lögum Evrópusambandsins eigi að gilda og hvað ekki. 

Ástæða þess að þessi furðuhugmynd komst á kreik er ljós.  Ætlunin var að hrinda af stað inngönguferli undir yfirskini rannsókna og viðræðna.  Ferlið mundi enda á innlimun Íslands í Evrópusambandið. 

Í leiðinni bendir Hjörtur réttilega á að hlutfallsleg áhrif Íslendinga innan sambandins yrðu innan við 0,1%. 

Hvort ætli sé skynsamlegra fyrir smáþjóð að ráða 100% af löggjöf sinni eða ganga í ríkjabandalag og ráða 0% af löggjöfinni?  

 https://www.visir.is/g/20242612764d/spurning-sem-ekki-er-haegt-ad-svara-


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hér er tengill á aðildarsamninginn fyrir þau sem hafa áhuga á að kynna sér hann og taka afstöðu:

https://www.stjornarradid.is/media/utanrikisraduneyti-media/media/PDF/Lissabon-sattmali-2.-utgafa-juni-2012.pdf

Guðmundur Ásgeirsson, 27.8.2024 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 44
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 2007
  • Frá upphafi: 1176861

Annað

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 1827
  • Gestir í dag: 39
  • IP-tölur í dag: 38

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband