Leita í fréttum mbl.is

Stolnu fjaðrirnar

Það er lenska að skreyta EES-samninginn með stolnum fjöðrum.  Allt sem gott er hlýtur að vera honum að þakka og allt hitt einhverju öðru að kenna. 

Stundum er reynt að reikna "gróðann" af EES.  Þegar rýnt er í þá reikninga kemur undantekningalaust í ljós að þar stendur ekki steinn yfir steini. 

Annað er uppi á teningnum þegar reynt er að reikna kostnaðinn af EES-samningnum.  Þá hækka tölurnar svo hratt að sá sem reiknar drukknar í eigin svita. 

https://www.fullveldi.is/?p=54721


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Mikið er ég sammála þér
og að "fréttamenn" biðji um rökstuðning með þessum fullyrðingum hefur aldrei gerst

Grímur Kjartansson, 9.9.2024 kl. 17:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 17
  • Sl. sólarhring: 369
  • Sl. viku: 1952
  • Frá upphafi: 1184359

Annað

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 1680
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband