Leita í fréttum mbl.is

Guðmundur Ingi Guðbrandsson og yfirvofandi endalok bókunar 35

 

Eins og menn þekkja eru allar horfur á að þrýstingur á umhverfið geti aukist til muna ef bókun 35 nær fram að ganga.  Evrópusambandið þyrstir í hreina orku og leggur töuvert á sig til að koma málum þannig fyrir að hægt verði að sækja hana t.d. til Íslands, í fyllingu tímans.  Á það vitaskuld jafnt við um vatnsorku, jarðvarma og vindorku. 

Nú gefur Guðmundur Ingi Guðbrandsson kost á sér til varaformanns VG, undir gunnfána umhverfisverndar.  Hann brennur fyrir henni í hjálögðu viðtali. 

Skýrara getur þetta varla orðið hjá Guðmundi.  Til hamingju með það!  Að berjast fyrir umhverfisvernd og að samþykkja bókun 35 er nefnilega eins og að þurrka sér í sturtu.  

 

https://www.visir.is/k/882537fc-ce67-48c5-a40f-c06d98aa8f91-1727118504587/gudmundur-ingi-gefur-ekki-kost-a-ser


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Minnit ónriysnlrhs á kafla úr sögubókum um samband Íslendinga og Dana fyrir 1944. Vill einhver virkilega upplifa þá tíma aftur? Það þarf að setja þessar yngri kynslóðir á skólabekk í sagnfræði, þar sem þau verða upplýst um tímana, sem við vorum undir Danakóng seld, og hann þurfti að undirrita allt, sem frá Íslandi kom. Er það svo eftirsóknarvert eða hvað, og það eftirsóknanlegra en lýðveldið og lýðfræðið? Jahjarnahér! Sveiattan! Ég get ekki sagt annað. Ég vil lifa í lýðfrjálsu lýðveildislandi - lýðveldinu Íslandi. Lifi lýðveldið!!!

Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 26.9.2024 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 113
  • Sl. sólarhring: 353
  • Sl. viku: 2522
  • Frá upphafi: 1165896

Annað

  • Innlit í dag: 97
  • Innlit sl. viku: 2188
  • Gestir í dag: 97
  • IP-tölur í dag: 95

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband