Leita í fréttum mbl.is

Ráðgátur og samsæri

Það er ekki ofmælt að fylgi stjórnarflokkanna hefur verið í frjálsu falli að undanförnu.  Þar er sjálfsagt sitthvað til skýringa, en viðbúið er að undanlátssemi við Evrópusambandið sé ofarlega á þeim lista. 

Undanlátssemin er ráðgáta.  Hvers vegna vilja stjórnmálamenn fórna æru og fylgi fyrir óljósa velþóknun embættismanna gömlu nýlenduveldanna á meginlandi Evrópu?  Hvernig stendur á því að efnisinnihald raka í stjórnmálaumræðu hefur í sífellt ríkari mæli verið "vegna þess að Evrópusambandið vill það", en ekki "vegna þess að það er Íslendingum hagfellt"? 

Það er ekki undarlegt að samsæriskenningar um dulda hagsmuni spretti upp við svona aðstæður.  Þær gætu allar verið rangar, en undanlátssemi stjórnmálamanna er eftir sem áður óútskýrð. 

https://www.visindavefur.is/svar.php?id=72312 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Er það samsæri ef hagsmunirnir eru ekki duldir og aðgerðin er tilkynnt fyrir opnum tjöldum með talsverðum fyrirvara?

Guðmundur Ásgeirsson, 11.10.2024 kl. 00:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 169
  • Sl. sólarhring: 332
  • Sl. viku: 2578
  • Frá upphafi: 1165952

Annað

  • Innlit í dag: 134
  • Innlit sl. viku: 2225
  • Gestir í dag: 129
  • IP-tölur í dag: 129

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband