Leita í fréttum mbl.is

Blekking aldarinnar

Það er án efa ein helsta blekking aldarinnar að Íslendingar hafi átt í einhvers konar viðræðum við Evrópusambandið um hvaða reglur ættu að gilda á Íslandi, ef landið álpaðist þar inn.  

Embættismenn Evrópusambandsins hafa sagt oftar en tölu verður á komið að reglur sambandsins væru ekki umsemjanlegar. Það er ekkert flóknara.  Umræðan á Íslandi virðist þó þurfa áminningu um það öðru hverju.  Hér er myndband með ágætri áminningu.  Það mætti að ósekju spila það fyrir frambjóðendur og þingmenn árlega. 

https://www.youtube.com/watch?v=0O4fkcYwpu8


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 148
  • Sl. sólarhring: 340
  • Sl. viku: 2557
  • Frá upphafi: 1165931

Annað

  • Innlit í dag: 124
  • Innlit sl. viku: 2215
  • Gestir í dag: 120
  • IP-tölur í dag: 120

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband