Leita í fréttum mbl.is

Dularfulli flokkurinn

Fréttamenn velta nú vöngum yfir þingflokksfundi Sjálfstæðismanna og glötuðum stórtíðindum. 

Það er vissulega ástæða til að velta vöngum. Utanríkisráðherra hefur eitt þingmál, bókun 35.  

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun eru þrír Sjálfstæðismenn á móti málinu, fyrir hvern einn sem er því hlynntur.  Í augum utanaðkomandi lítur út fyrir að ætlunin sé að reka burt það litla sem eftir er af fylgi. 

Orðið á götunni segir að reyna eigi að fá þá stjórnarflokka sem minni eru til að ríða á vaðið og afgreiða málið.  Þeir eru enn að hugsa sig um.  Þeirra kjósendur hafa engan áhuga á að auka vald Evrópusambandsins á kostnað lýðræðislegs valds á Íslandi. Flokkunum reynist erfitt að finna góð rök fyrir því að samþykkja að leggja málið fram, eina ferðina enn.  Það kemur ekki á óvart.  Það er yfirleitt erfitt að rökstyðja sjálfsmorðsleiðangra.  Það er sérstaklega erfitt í ljósi þess að bókun 35 hefur fengið að safna ryki í 30 ár, öllum að meinalausu. 

Hvers vegna leggur valdamesta fólk Sjálfstæðisflokksins ofuráherslu á bókun 35?

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 224
  • Sl. sólarhring: 244
  • Sl. viku: 2197
  • Frá upphafi: 1182961

Annað

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 1920
  • Gestir í dag: 184
  • IP-tölur í dag: 184

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband