Leita í fréttum mbl.is

Obb, obb, obb, Áslaug Arna

Haft er eftir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, ráđherra Sjálfstćđisflokks, ađ hún sé til viđrćđu um ţjóđaratkvćđagreiđslu um viđrćđur um inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ.

Ef óvinsćl ríkisstjórn sem segist ekki vilja inn í Evrópusamband heldur ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađ hefja inngönguferli er viđbúiđ ađ allir hrekkjóttir menn, og andstćđingar stjórnarinnar, kjósi međ, til ađ fá ađ sjá svipinn á Evrópusambandinu ţegar sendibođinn fćrir ţví fréttirnar um ađ ríkisstjórn Íslands vilji sćkja um ađild, en vilji ekki ganga inn.  Í annađ sinn.

Ríkisstjórn getur „rćtt viđ“ hvern sem er án ţess ađ fá til ţess sérstakt umbođ frá ţjóđinni.  Hinar svokölluđu „ađildarviđrćđur“ eru á hinn bóginn ekki bara hefđbundnar viđrćđur heldur inngönguferli sem miđar ađ fullri ađild og felur í sér ađ löggjöf og stjórnsýslu er kollvarpađ međ miklum tilkostnađi og fyrirhöfn.   Enginn sćkir um ađild ađ Evrópusambandinu nema ljóst sé ađ ţar liggi ađ baki einlćgur vilji stjórnvalda og ekki síst stór og varanlegur meirihluti ţjóđarinnar.  Annađ er út í bláinn. 

Ţađ er erfitt ađ verjast ţeirri hugsun ađ ţađ sé einbeittur ásetningur sumra valdamanna í Sjálfstćđisflokknum ađ bíta ţađ sem eftir er af fylgi af sér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held nú, ađ Áslaug ćtti ađ fara yfir í Viđreisn, sem var Ţorgerđur Katrín stofnađi beinlínis til ţess ađ komast inní ţađ "himnaríki", sem henni finnst greinilega ESB vera, ţví ađ eins og hún talar, ţá kemst ekkert annađ ađ hjá henni en ESB og Evran. Ég held, ađ Áslaug ćtti ađ fara í Viđreisn, ef hún er byrjuđ ađ kyrja ţessi versin lína, í stađ ţess ađ hanga ţetta í flokki, sem kennir sig viđ sjálfstćđi landsins. Ég segi ekki annađ.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 20.10.2024 kl. 16:04

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ráđherrar og ţingmenn sem hringja um nćtur í ríkislögreglustjóra til ađ "fá fréttir" eiga ekki heima á Alţingi

Grímur Kjartansson, 20.10.2024 kl. 16:50

3 Smámynd: Guđmundur Karl Ţorleifsson

Ţessi stelpukind ćtti ađ vera til sveita ţar sem hún vćri best geymd.   Íslendingar hafa oft hafnađ inngöngu í ESB og ćtti ađ vera öllum međalgreindu fólki ljóst!   Tek ofan fyrir ţeim er skrifar hér fyrir ofan ađ hún ´ćtti betur heima í Viđreysn, sem aldrei frá stofnun hefur fengiđ hljómgrunn fyrir ţessarri vitleysu frá ţjóđinni.  Hversum mörg ár ţarf ţessi stúlku kjáni ađ vera á ţingi og sem ráđherra til ađ átta sig á stađreyndum?   Efast ekki um ađ hér er á ferđinni ágćtis kona, en hana vantar ţroska og ćttjarđarást.  Ţeir er börđust fyrir sjálfstćđi Íslendinga ćtluđust ekki til ađ yllagefnir Íslendingar međ enga föđurlandsást myndu síđan afhenda auđćfi lands og ţjóđar fyrir fáeina silfurpeninga.  Vonandi ţroskast hún og verđur verđug til ađ sitja á alţingi Íslendinga, en ég hvet engan til ađ stiđja hana ţví eins og ljost er ţá er hún föđurlandssvikari!

Guđmundur Karl Ţorleifsson, 21.10.2024 kl. 11:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 172
  • Sl. sólarhring: 206
  • Sl. viku: 2776
  • Frá upphafi: 1182360

Annađ

  • Innlit í dag: 158
  • Innlit sl. viku: 2438
  • Gestir í dag: 148
  • IP-tölur í dag: 142

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband