Leita í fréttum mbl.is

Er ekki bara best að banna meira?

Ekki hefur farið framhjá neinum að Evrópusambandið hefur fært sig upp á skaftið þegar kemur að stjórn á opinberri umræðu.  Þeim sem reka samfélagsmiðla er hótað í bak og fyrir ef þeir gera ekki eins og sambandið segir og sumir fjölmiðlar eru beinlínis bannaðir með manni og mús. 

Það ætti því ekki að koma neinum á óvart að eini flokkurinn sem leggur áherslu á að að Ísland verði innlimað í Evrópusambandið kvarti yfir undanlátssemi gagnvart fólki með óheppilegar skoðanir. 

https://www.fullveldi.is/?p=64042


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

 Svo virðist sem Bjarni hafi tekið ummæli Þorgerðar til greina. Að minnsta kosti er búið að kasta flestum eða öllum sönnum sjálfstæðismönnum af öruggum sætum á framboðslistunum og eftir sitja þeir sem hlýða.

Það sést vart hvor flokkurinn er meiri ESB aðdáandi, annar í orðum en hinn í verkum. Því er bara spurning hvenær Viðreisn og Sjálfstæðisflokkur sameinist, væntanlega undir nafni Viðreisnar.

Gunnar Heiðarsson, 24.10.2024 kl. 23:03

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Brúki maður orð eins og"alþjóðasamstarf" verður maður að sápuþvo munninn eftir notkun. 

Ragnhildur Kolka, 25.10.2024 kl. 12:34

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

ESB er núna að reyna þvinga Bretland í að láta dönum eftir að veiða fisk í þeirra lögsögu svo þessi lygi um að Ísland geti "samið" um fiskveiðar við ESB er bara algjörlega fáranleg

Ad alle kanaler har EU og især danske politikere forsøgt at tale Storbritannien fra beslutningen om at nægte danske fiskere adgang til et af de mest lukrative farvande - Doggerbanke, hvor den lille tobis, som er en af de største indtægtskilder for dansk fiskere, ynder at holde til 

Grímur Kjartansson, 25.10.2024 kl. 20:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 206
  • Sl. sólarhring: 212
  • Sl. viku: 796
  • Frá upphafi: 1158526

Annað

  • Innlit í dag: 184
  • Innlit sl. viku: 717
  • Gestir í dag: 179
  • IP-tölur í dag: 179

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband