Leita í fréttum mbl.is

Um hvað snýst málið?

Það er háttur sumra að hrópa "Ég vil líka" í hvert sinn þegar þeir sjá eitthvað sem þeim líkar vel í Evrópusambandinu.  Einn daginn er það ódýr brauðbiti í Grikklandi og annan daginn ódýr vínsopi í Portúgal.  Viljinn stendur vitaskuld til brauðsins og vínsins, ekki til þess að vinna fyrir laun bakarans og víngerðarmannsins í þessum löndum. Þó er þarna órjúfanlegt samhengi á milli.  

Aðild að Evrópusambandi snýst um hvernig eigi að velja þá sem ráða.  Á að gera það með kosningum öðru hverju, eða á að fela valdið í hendur nafnlausra manna í útlöndum sem eiga nákvæmlega ekkert undir vilja kjósenda á Íslandi og þurfa aldrei að skila því aftur.  

Hjörtur ræðir ýmis grundvallaratriði í nýrri grein á Vísi.  Hann segir m.a. réttilega:

Kæmi til þess að Ísland gengi í Evrópusambandið yrði vægi landsins þegar ákvarðanir væru teknar í ráðherraráði sambandsins, sem gjarnan er talið vera valdamesta stofnun þess, allajafna einungis um 0,08%

 

https://www.fullveldi.is/?p=10867


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 16
  • Sl. sólarhring: 341
  • Sl. viku: 2620
  • Frá upphafi: 1182204

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 2295
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband