Leita í fréttum mbl.is

Er stefnan eintóm blekking?

Sósíalistaflokkur Íslands hefur birt stefnu sína.  Hún er í mörgum köflum og í hverjum kafla eru fjölmargir liðir.  Sumir þættir í stefnunni stangast á við stefnu Evrópusambandsins og aðrir eru þess eðlis að þeim verður ekki komið í framkvæmd, nema Evrópusambandið vilji það, ef Ísland gengur í Evrópusambandið. 

Engu að siður er ekki stafkrókur um samband Íslands við Evrópusambandið í annars langri stefnu sem meðal annars fjallar um utanríkismál, lýðræði og auðlindir.

Að minnsta kosti tveir frambjóðendur sósíalista hafa séð sig knúna til að skrifa í blöðin til að biðja um að Ísland verði innlimað í Evrópusambandið.  Ef þeim verður að ósk sinni þarf ekki fara í grafgötur um hverju þeir munu svara þegar spurt verður hvers vegna stefnunni sé ekki fylgt:  "Evrópusambandið bannar það, við getum ekkert gert".  

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fimm?
Nota HTML-ham

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 15
  • Sl. sólarhring: 341
  • Sl. viku: 1488
  • Frá upphafi: 1159644

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 1317
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband