Leita í fréttum mbl.is

Raunvextir í Bretlandi á svipuðu róli og á Íslandi

Vaxtaspjall Heimssýnar var ekki fyrr komið í loftið en mbl.is birti vaxta- og verðbólgufréttir frá Bretlandi.  Þar er verðbólgan nú 1,7%. 

https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2024/11/07/laekka_styrivexti_i_annad_sinn_a_arinu/

 

Nýleg grein um húsnæðisvexti í Bretlandssveit er hér:

https://www.rightmove.co.uk/news/articles/property-news/current-uk-mortgage-rates/#:~:text=The%20average%20rate%20for%20a,both%20unchanged%20from%20last%20week.

Þar segir að meðaltal vaxta af íbúðalánum í Bretlandi sé frá 4 upp í 5,6%.  Veðhlutfall og binditími vaxta eru þar breytistærðir.  Það gefur raunvexti í Bretlandi frá 2,2 upp í 3,8%. 

 

Aurbjörg heitir vefur sem sýnir vaxtakjör íbúðalána á Íslandi.  Hann er hér:

https://aurbjorg.is/samanburdur/husnaedislan

Lægstu vextir á verðtryggðum lánum (sem segja má að séu raunvextir) eru þar 3,04% og margir sjóðir bjóða lán með 3-4% vöxtum.

 

Niðurstaðan er skýr:  Raunvextir á húsnæðislánum í Bretlandi eru á svipuðu róli og á Íslandi

  

 

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og fimmtán?
Nota HTML-ham

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.11.): 92
  • Sl. sólarhring: 95
  • Sl. viku: 1800
  • Frá upphafi: 1160120

Annað

  • Innlit í dag: 72
  • Innlit sl. viku: 1590
  • Gestir í dag: 65
  • IP-tölur í dag: 65

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband