Leita í fréttum mbl.is

Skondin mótsögn

Hjörtur bendir á skoplega mótsögn hjá talsmanni Viðreisnar í nýrri Vísisgrein, nefnilega að það sé í senn nauðsynlegt og ekki hægt að stunda góða hagstjórn með krónunni. 

 

Forsenda þess að hægt sé að ganga í Evrópusambandið og taka upp evruna er að tekið verði á ríkisfjármálunum og stuðlað að ábyrgri hagstjórn. Þetta var á meðal þess sem fram kom í máli Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, í Forystusætinu í Ríkisútvarpinu fyrir helgi. Í sama viðtali vildi hún hins vegar aðspurð meina að slíkt væri hreinlega ekki hægt með krónuna sem gjaldmiðil þjóðarinnar!

 

Mergurinn málsins er auðvitað að efnahagsvandi, ef einhver er, verður ekki leystur með því að skipta um lit á peningaseðlunum.  

 

https://www.visir.is/g/20242652857d/haegt-med-kronunni-


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er hárrétt.

Pappírsmiðar og málmskífur taka engar ákvarðanir.

Fólk tekur ákvarðanir.

Guðmundur Ásgeirsson, 23.11.2024 kl. 19:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.3.): 325
  • Sl. sólarhring: 417
  • Sl. viku: 2450
  • Frá upphafi: 1201671

Annað

  • Innlit í dag: 293
  • Innlit sl. viku: 2188
  • Gestir í dag: 274
  • IP-tölur í dag: 269

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband