Leita í fréttum mbl.is

Nei, Rósa Björk

Í þættinum Pallborði 12. nóvember segir Rósa Björk Brynjólfsdóttir, frambjóðandi VG til Alþingis:

Við gætum ekki verið að reka íslenskt menntakerfi, rannsóknir, vísindi og nýsköpun nema af ví að við værum með annan fótinn þarna inni (í Evrópusambandinu) og erum að fá inn marga milljarða sem eru að styðja við okkar háskólasamfélag.

Nei, þetta er ekki alveg svona, Rósa Björk.

Í fyrsta lagi eru styrkir fra Evrópusambandinu aðeins brotabrot af kostnaði við menntakerfið.

Í öðru lagi borga aðildarríkin sjálf fyrir styrkina.  Evrópusambandið framleiðir ekki peninga. Það innheimtir, tekur bita handa sér og endurúthlutar.

Þannig er raunveruleikinn. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Haraldur; og þið önnur, hver Heimssýn vilja geyma og brúka !

Rósa Björk Brynjólfsdóttir; er svona viðlíka persóna, og hinn marg- kunni lukkudrengur ykkar Heimssýnar fólks:: hinn ólánssami Hjörtur J. Guðmundsson, hver gerðist sjálfvirkur pótintáti hinnar örmu Katrínar Jakobsdóttur í hinum dæmalausu forsetakosiningum s.l. sumar, að bæði þessi hjú skortir alla sómasamlega þjóðerniskennd, þá grannt er skoðað.

Hjörtur J. t.d.:: hefur aldrei mjer vitandi, stutt úrsögn Íslendinga frá EES skrum samkomulaginu, frá X. áratug síðustu aldar, svo dæmi sje tekið um hans Þokukennda málflutning: oftlega.

Kæmi mjer ekki á óvart; að þau Rósa og Hjörtur væru bezt geymd í einhverri órafjarlægð, frá Íslandsströndum / hvoru tveggju óhappa fólk í flestu greinum:: hugmyndafræðilega, að minnsta kosti.

Það er lítið gefandi fyrir fólk; hvert auðveldlega kann að bregða sjer í hlutverk Kamelljónsins, þá henta þykir, hverju sinni.

Með beztu kveðjum af Suðurlandi; engu að síður /

Óskar Helgi Helgason

(óvirkur fjelagi:: í Hinu íslenzka Bókmenntafjelagi, líka sem og Sögufjelaginu) 

     

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 25.11.2024 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.1.): 216
  • Sl. sólarhring: 283
  • Sl. viku: 2698
  • Frá upphafi: 1182073

Annað

  • Innlit í dag: 183
  • Innlit sl. viku: 2361
  • Gestir í dag: 174
  • IP-tölur í dag: 173

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband