Leita í fréttum mbl.is

Og þó þær væru, sem þær eru ekki

Þess er ekki langt að bíða að hin skrýtna undanþáguumræða fari af stað.  Þar gilda þessi lykilatriði:

 

1. Það stendur ekki til boða að "semja um undanþágur" frá reglum Evrópusambandsins.  Evrópusambandið hefur sagt það oftar en tölu verður á komið. Meðal annars í myndskeiðinu hér að neðan. 

 

2. Fyrir þá sem ekki trúa 1. lið, má benda á að

a) Engin leið er að semja um undanþágu frá ósömdum, en vondum lögum sem enginn veit hver verða í framtíðinni. Tapað löggjafarvald er tapað löggjafarvald. 

b) Stórveldi á borð við Evrópusambandið hefur slíkar valdheimildir að það yrði alltaf vandræðalaust að knýja fram hvers kyns breytingar á gerðum samningum gagnvart smaríki innan sambandsins. 

 

https://www.youtube.com/watch?v=0O4fkcYwpu8


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.1.): 13
  • Sl. sólarhring: 373
  • Sl. viku: 2492
  • Frá upphafi: 1181597

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 2193
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband