Leita í fréttum mbl.is

Hörmungarsagan

Nú er brýnt að rifja upp hörmungarsögu umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu. 

Áhugamenn um þetta mál blekktu þjóðina og Alþingi með þvi´að halda því fram að það væri um eitthvað að semja.  Jón Bjarnason, sem var allan tímann í innsta hring rifjar þetta upp á bloggsíðu sinni.  Hann segir orðrétt:

 

Í júlí kom fram að stækkunarstjóri ESB  lýsti því að ekki væri unnt að veita varanlegar undanþágur  frá reglum ESB

Kom þetta fram á ríkjaráðstefnu Íslands og ESB það ár.

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra  hélt því þá strax fram að í ljósi álits stækkunarstjórans ætti að hætta við umsóknina og draga hana til baka"

Vísvitandi var haldið áfram að blekkja þjóðina

Þeim sem héldu því fram að hægt væri að fara í "könnunarviðræður" og semja um undanþágur áttu þá þegar að vera ljóst að slíkt var rökleysa og vísvitandi verið að blekkja þing og þjóð. Reyndar vitað frá upphafi

En áfram var samt þumbast og vísvitandi að blekkja fólk uns rekist var svo á vegg að hætta varð við allt saman. 

Hörmungarsaga ESB umsóknar frá 2009 hefur tekið sinn toll í íslenskri stjórnmálasögu

ESB umsókn er ekki brýnasta mál dagsins sagði Kristrún Frostadóttir í aðdraganda kosninga. Hárrétt

 

Þessi undarlega vegferð sem var vörðuð stórfelldri blekkingu kostaði þjóðina drjúgan skilding og skilaði vitaskuld engu nema kostnaði og botnlausum leiðindum. 

 

https://jonbjarnason.blog.is/blog/jonbjarnason/entry/2308917/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 212
  • Sl. sólarhring: 255
  • Sl. viku: 2147
  • Frá upphafi: 1184554

Annað

  • Innlit í dag: 188
  • Innlit sl. viku: 1851
  • Gestir í dag: 176
  • IP-tölur í dag: 170

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband