Leita í fréttum mbl.is

Alltaf sama blíðan í Eyjum eða hvað?

Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, Binni í Vinnslustöðinni, ritaði snarpa grein í skoðanadálk visir.is þann 11. desember sl.

https://www.visir.is/g/20242662487d/islenskur-utgerdarmadur-evropsk-verkakona

Hann segir vexti fyrirtækisins af lánum í evrum vera ríflega 8% á sama tíma og óverðtryggðir vextir nákomins ættingja hans af húsnæðisláni í íslenskum krónum séu liðlega 8%.

Síðan lýsir hann sannleika dagsins í dag þegar kemur að vöxtum og lífskjörum í raunheimum og segir m.a.:

Viðreisnarmaðurinn, Þorsteinn Pálsson, hefur hvorki heimsótt fiskverkakonur né útvegsbændur í Eyjum í tæpan áratug, svo ég viti til, til að kynna sér stöðu þeirra. Þá hefði hann nefnilega áttað sig á að fiskverkakonurnar eru frá Evrópu, einkum Portúgal og Póllandi. (Í Póllandi er ekki evra. Grunnvextir í Póllandi hafa verið svipaðir og á evru, en þó ívið hærri.) Þær eru ekki heima hjá sér til að njóta lágra vaxta í þeim löndum eða eru í Eyjum vegna veðurblíðu, heldur vegna hárra launa og möguleika á atvinnu. Laun evrópsku kvennanna í Eyjum eru nú með þeim hæstu sem þær eiga kost á innan evrópska efnahagssvæðisins.

 

Já, raunheimar endurspeglast sjaldnast í sófaspjalli nokkurra skoðanasystkina eins og Binni lýsir svo vel.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og sex?
Nota HTML-ham

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.12.): 10
  • Sl. sólarhring: 462
  • Sl. viku: 2172
  • Frá upphafi: 1173181

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 1852
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband