Leita í fréttum mbl.is

Eruð þið ekki örugglega staðföst í Flokki fólksins?

Þeim farnast best sem ekki svíkja sína Huldumey. 

Afstaða Flokks fólksins í málum sem lúta að fullveldi Íslands var skýrari en hjá öðrum, nú fyrir kosningar.  Svörin voru nefnilega eitt stutt "Nei" við spurningum um hvort það væri tilvalið að taka skref í átt að inngöngu í Evrópusambandið

Þau eru hér á blogginu:

 https://heimssyn.blog.is/blog/heimssyn/entry/2308487/). 

Engin froða þar, í kafla FF.

Afstaða FF er ekki ný af nálinni, það rifjar Hjörtur J. Guðmundsson upp á miðlinum stjornmalin.is sem nýkomin er upp á stjörnuhimininn:

https://www.stjornmalin.is/?p=919   

Við treystum öll á staðfestu FF og munum fylgjast af athygli með Hirti á nýja miðlinum. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Það er reginmunur á þessum tveimur spurningum:

1)Telur þú að Ísland eigi að gerast aðili að ESB?

eða:

2) Telur þú að Ísland eigi að taka upp samningaviðræður / aðildarviðræður við ESB?

Seinni spurningin er röng þar sem það eru ENGAR varanlegar undanþágur eru að fá hjá ESB. 

Þetta lærði Össur á sínum tíma: 
https://youtu.be/0O4fkcYwpu8

Mikilvægt er því að spyrja þjóðina réttrar spurningar ef út í það er farið á annað borð, sem ég vona að verði ekki. 

Júlíus Valsson, 15.12.2024 kl. 13:40

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Stjórnarskráin leyfir ekki ESB aðild og allir þingmenn verða að sverja eið að henni sem þýðir að þeim er óheimilt að hafast neitt að sem samræmist ekki stjórnarskrá. Engin þjóðaratkvæðagreiðsla getur breytt því. Það væri því móðgun við kjósendur að halda þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem annar svarmöguleikinn á kjörseðlinum myndi fela í sér ómöguleika.

Guðmundur Ásgeirsson, 15.12.2024 kl. 16:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.2.): 35
  • Sl. sólarhring: 727
  • Sl. viku: 2923
  • Frá upphafi: 1192773

Annað

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 2627
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband