Leita í fréttum mbl.is

Uppskrift ađ eitri allra tíma

 

Fjölmargar ţjóđir í Evrópu takast á hverjum degi á viđ ýmis konar erfiđleika sem eiga rćtur ađ rekja til djúpstćđs klofnings og jafnvel borgarastríđs fyrir löngu síđan. Togstreita sem á rćtur ađ rekja til tíma ţegar hópar innan sama ríkis hötuđu hverjir ađra eins og pestina getur blossađ upp og smitađ allt samfélagiđ.

Íslendingar fengu örlítinn smjörţef af sundurlyndi af ţessu tagi ţegar tekist var á um herinn í Keflavík og ađildina ađ Norđur-Atlantshafsbandalaginu.  Ţađ voru ţó smámunir miđađ viđ ţá sem ćtluđu aldrei ađ gleyma hverjir drápu afann sem var kommúnisti eđa kapítalisti, páfadindill eđa lúthersvillumađur í fjarlćgum sveitum Evrópu.  Engu ađ síđur spillti hermáliđ stjórnmálum á Íslandi verulega.  Stjórnmálamenn gátu gengiđ ađ vísum stuđningi fjölda manna, bara ef ţeir lofuđu ađ halda hernum, eđa reka hann burt.

Djúpstćtt sundurlyndi stendur iđulega í vegi fyrir framförum og má líkja viđ eitur í samfélaginu.

Nú er í uppsiglingu annađ mál, sem hefur alla burđi til ađ bera eitur í alla kima samfélagins.  Hópur manna vill fćra stjórnvald á Íslandi til Evrópusambandsins.  Annar hópur vill ţađ alls ekki.  Sá síđarnefndi mun ekki taka ţví ţegjandi ađ láta hafa af sér ţau borgaralegu réttindi ađ geta kosiđ sér löggjafa. 

Ákafamenn um valdaframsaliđ ćtla sér ađ koma í ţví í gegn međ brögđum.  Fyrst á ađ blása til ţjóđaratkvćđagreiđslu, ţar sem ţess verđur gćtt vandlega ađ spyrja um eitthvađ sem enginn er á móti.  Ađ ţví búnu verđur hafist handa viđ ađ breyta lögum landsins til samrćmis viđ lög Evrópusambandsins.  Síđan verđur beđiđ eftir hressilegri ágjöf til ađ fá endanlegt samţykki.  Ef biđin verđur löng má alltaf gefa öllum fullt af peningum og kjósa svo ţegar verđbólguskotiđ kemur í kjölfariđ. Í trausti ţess ađ 50,1% trúi ţví ađ framsal stjórnvalds sé leiđin til ađ losna viđ verđbólgu ćtla ţessir menn ađ lýsa yfir sigri, ţví ţeim er sama um hin 49,9%, sem bíđa tćkifćris ađ jafna metin og losna út. 

Er ţarna komin uppskrift ađ viđvarandi og djúpstćđu sundurlyndi.


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Stjórnarskráin leyfir ekki ESB ađild. Engin ţjóđaratkvćđagreiđsla getur breytt ţeirri stađreynd.

Guđmundur Ásgeirsson, 26.12.2024 kl. 18:38

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af einum og tuttugu?
Nota HTML-ham

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 457
  • Sl. sólarhring: 461
  • Sl. viku: 2196
  • Frá upphafi: 1177369

Annađ

  • Innlit í dag: 378
  • Innlit sl. viku: 1955
  • Gestir í dag: 356
  • IP-tölur í dag: 353

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband