Leita í fréttum mbl.is

Rýrt umbođ, eina ferđina enn

Fyrir hálfum öđrum áratug síđan sótti ríkisstjórn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu.  Annar stjórnaflokkanna hafđi ţá afdráttarlausu stefnu ađ verja fullveldi Íslands og sćkja ekki um ađild.  Stefnuna áréttađi formađur flokksins kvöldiđ fyrir kjördag.  Flokkurinn sem um rćđir hefur nú engan ţingmann.  

Nú er viđ völd ríkisstjórn ţriggja flokka.  Einn ţeirra svarađi öllum helstu spurningum, fyrir kosningar, um ađild ađ Evrópusambandinu og vegferđ í ţá átt međ einu stóru NEI-i.  Hinir flokkarnir öfluđu sér fylgis međ ţví ađ láta sem allra minnst bera á áhuga sínum á ađ innlima Ísland í Evrópusambandiđ. 

Spyrja má um umbođ stjórnarinnar til ađ taka skref í átt ađ ađild ađ Evrópusambandinu.  Og svo má líka spyrja um spurningarnar sem týndust.  Ţćr voru í skođanakönnun Evrópusinna sl. sumar og voru um áhuga kjósenda á flokkum sem vilja Evrópusambandsađild. 

Svörin voru aldrei birt, eins og Hjörtur rifjar upp:

 https://www.stjornmalin.is/?p=3022

Tveir af núverandi stjórnaflokkum fengu stóran hluta af fylgi sínu ţrátt fyrir áhuga sinn á Evrópusambandinu, ekki vegna hans.  Ţriđji flokkurinn fékk drjúgan hluta af fylgi sínu vegna ţess ađ hann lofađi ađ styđja viđ fullveldi Íslands og gera ekkert til ađ koma Íslandi nćr gini sambandsins. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Komiđ ţiđ sćl - einn ganginn enn; Haraldur !

Hversu oft; ţarf jeg ađ benda ykkur Heimssjáendum, á hvers lags undirmálsmann ţiđ beriđ á herđum ykkar, sem hinn ómerki Hjörtur J. Guđmundsson hefur sannađ sig í, ađ vera ?

Eruđ ţiđ; búin ađ gleyma, ţá ţessi loddari hljóp undir bagga međ Katrínu Jakobsdóttur í fyrrasumar, ţá hún reyndi ađ vjela landsmenn til fylgis viđ Bessastađa setu hennar, í svo nefndum forseta kosningum ?

Jeg tel mig geta fullyrt; ađ frćndi minn:: Mörđur heitinn Valgarđsson hafi veriđ heilsteyptari manngerđ á sinni tíđ, en títtnefndur Hjörtur J. Guđmundsson muni nokkurn tíma mega kallazt: ykkur hrekklausu Heimssýnar fólkinu til ábendingar, einn ganginn enn.

Međ; reyndar blendnum kveđjum af Suđurlandi, ađ ţessu sinni /    

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 14.1.2025 kl. 21:54

2 identicon

Međ ţingsályktun nr. 1/137, sem samţykkt var 16. júlí 2009, ályktađi Alţingi ađ fela ríkisstjórninni ađ leggja inn umsókn um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Skiptir ţá engu hvađ pólitíkusar, ráđherrar, stjórnmálaflokkar eđa saumaklúbbar óska og vilja, Alţingi hefur talađ. Spyrja má um umbođ ríkisstjórna til ađ klára ekki viđrćđur sem Alţingi hefur ályktađ ađ skuli fara fram. 

Á Alţingi eru fulltrúar ţjóđarinnar, kosnir af ţjóđinni. Ríkisstjórn er sett af forseta, ekki kosin af ţjóđinni og starfar ekki međ umbođ frá ţjóđinni. Ţađ er varla eđlilegt og eftirsóknarvert ađ umbođslausir ráđherrar komist upp međ ađ hundsa ályktanir kosinna fulltrúa ţjóđarinnar, jafnvel ţó Heimssýn vilji ţađ allra helst.

Glúmm (IP-tala skráđ) 14.1.2025 kl. 22:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 269
  • Sl. sólarhring: 305
  • Sl. viku: 2288
  • Frá upphafi: 1210227

Annađ

  • Innlit í dag: 244
  • Innlit sl. viku: 2074
  • Gestir í dag: 234
  • IP-tölur í dag: 234

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband