Fimmtudagur, 16. janúar 2025
Yfir lækinn til að sækja sér vatn
Umræða er um að dómur í máli sem lýtur að virkjun hefði hugsanlega orðið annar en hann varð ef bókun 35 hefði verið samþykkt á sínum tíma.
Það ætti að vera óþarfi að minna á það, en það skal samt gert, að vilji menn að eitthvað í virkjunarmálum verði öðruvísi en það er, þá hefur Alþingi vald til að setja lög þar að lútandi.
Leiðin til þess er ekki að samþykkja lög um forgang Evrópulaga, sem enginn veit hvert gætu leitt okkur.
Nýjustu færslur
- Yfir lækinn til að sækja sér vatn
- Það er ástæða
- Rýrt umboð, eina ferðina enn
- Það er augljóst
- 10 milljarðar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnaður
- Framsækið verðmætamat hinna réttsýnu
- Að hlusta á þjóðina
- Ósvarað
- Aðalfundur
- Rykbindiefni
- Leiðindasuð
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viðræðum
- Asni klyfjaður gulli
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.1.): 28
- Sl. sólarhring: 261
- Sl. viku: 1903
- Frá upphafi: 1184884
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 1624
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef dómurinn er lesinn nógu vel sést að í honum er því beinlínis hafnað að bókun 35 gæti haft þýðingu í málinu, með eftirfarandi orðum:
"Hér er því ekki um að ræða árekstur milli lagaákvæðis byggðs á tilskipuninni og annars ótengds ákvæðis heldur misræmi milli annars vegar ákvæðis tilskipunarinnar eins og það hefur verið túlkað og framkvæmt að Evrópurétti og hins vegar tilsvarandi ákvæðis laganna sem sett voru til innleiðingar á tilskipuninni, túlkaðs til samræmis við skýrt markmið löggjafans að baki því í sinni endanlegu mynd."
Hér er sem sagt ekki um að ræða árekstur á milli innleiðingarlaga og annarra (séríslenskra) laga eins og bókun 35 er ætlað að taka á, heldur var einfaldlega um að ræða ranga innleiðingu á tilskipun, sem brýtur í bága við 7. gr. EES samningsins sjálfs. Fyrir vikið var umrædd EES regla ekki "komin til framkvæmdar" á Íslandi, en bókun 35 á aðeins við um EES reglur sem eru komnar til framkvæmdar og á því alls ekki við um þetta tilvik.
Ógilding ákvörðunar Umhverfisstofnunar byggðist á því að svokölluð vatnatilskipun hefði ekki verið rétt innleidd í íslensk lög. Þar sem engin lög gilda á Íslandi nema þau sem Alþingi hefur samþykkt neyddist dómarinn til að dæma eftir þeim, jafnvel þó það væri í ósamræmi við tilskipunina og hefði neikvæð áhrif á framgang virkjanaframkvæmda. Ekki aðeins við þessa tilteknu virkjun heldur allar hugsanlegar vatnsaflsvirkjanir.
Ósamræmið má rekja til breytingartillögu umhverfisnefndar við frumvarp til laga um stjórn vatnamála nr. 36/2011. Um það er engum að kenna nema meirihluta Alþingis sem samþykkti breytinguna og frumvarpið svo breytt. Þingmenn allra flokka greiddu atkvæði með breytingartillögunni, nema Framsóknarflokks sem sátu hjá. Þingmenn allra flokka samþykktu loks frumvarpið svo breytt.
Vilji Alþingi núna hafa þetta öðruvísi getur það svo sannarlega gert breytingar á þessum lögum til að bæta úr umræddum ágalla á þeim og það er reyndar bráðnauðsynlegt ef tryggja á að hægt að verði að gefa út leyfi fyrir vatnsaflsvirkjunum.
Guðmundur Ásgeirsson, 17.1.2025 kl. 01:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning