Laugardagur, 18. janúar 2025
Uppeldisfræðileg nýlunda
Thomas nokkur Möller skrifaði sérkennilega grein í DV um daginn, þar sem fram kom að það væru í senn framfarir fólgnar í því að færa vald inn í landið og út úr því. Fleira var í þeim dúr.
Haraldur Ólafsson svarar helstu umræðupunktunum frá Thomasi í grein í DV í dag. Hann segir m.a. um þjóðaratkvæðagreiðslu:
Ekki leynir sér að hugmynd, a.m.k. sumra, er að blása til þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem spurt verður spurningar sem mörgum reynist erfitt að svara neitandi, jafnvel þótt þeir hafi engan áhuga á að verða þegnar í Evrópusambandinu. Með frjálslegri túlkun á niðurstöðunni er í kjölfarið ætlunin að halda í aðlögunarvegferð sem endar með óformlegri inngöngu í Evrópusambandið. Ef vitað er að áætluð ferðalok felast í að láta ýta sér fram af kletti er óþarfi að leggja í kostnaðarsamar viðræður um hvort það sé gott að fá sér heilsubótargöngu upp á klettinn.
Í kaflanum um vaxtamál má skilja Harald á þann veg að börn hafi fræðsluskyldu gagnvart foreldrum. Það má segja að þar fari uppeldisfræðileg nýlunda:
Áhugamönnum um þessi mál má benda á grein Agnars Tómasar Möller Mýtan um hávaxtakrónuna í Morgunblaðinu 20. nóvember 2024. Þar segir m.a. En með hliðsjón af þróun langtímavaxta bendir hins vegar ekkert til að krónan sé sérstakur áhrifavaldur hærra vaxtastigs á Íslandi þvert á móti Það ætti að vera sérlega hægt um vik fyrir Thomas Möller að fá nánari útskýringar hjá Agnari Tómasi Möller í þessu máli.
https://www.dv.is/eyjan/2025/01/18/haraldur-olafsson-skrifar-nei-thomas-thetta-er-ekki-svona/
Nýjustu færslur
- Uppeldisfræðileg nýlunda
- Yfir lækinn til að sækja sér vatn
- Það er ástæða
- Rýrt umboð, eina ferðina enn
- Það er augljóst
- 10 milljarðar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnaður
- Framsækið verðmætamat hinna réttsýnu
- Að hlusta á þjóðina
- Ósvarað
- Aðalfundur
- Rykbindiefni
- Leiðindasuð
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viðræðum
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 185
- Sl. sólarhring: 189
- Sl. viku: 2166
- Frá upphafi: 1185412
Annað
- Innlit í dag: 156
- Innlit sl. viku: 1861
- Gestir í dag: 148
- IP-tölur í dag: 146
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vextir eru skrifaðir á lánasamninga, ekki peningaseðla.
Guðmundur Ásgeirsson, 18.1.2025 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning