Sunnudagur, 19. janúar 2025
Stóri misskilningurinn
Goðsögninum "samningarviðræður" við Evrópusambandið lifir enn í einhverjum afkimum samféalgsins. Einverjir virðast telja forvitnilegt að kanna hvað fáist í svokölluðum viðræðum. Í því sambandi þarf að huga að þessu:
1. Það stendur ekki til boða af hálfu Evrópusambandsins að semja um varanlegar undanþágur frá reglum sambandsins. Það hefur margoft komið fram, meðal annars á frægu myndbandi hér:
Samningar við einstök ríki fyrir mörgum áratugum síðan eru ekki fordæmi. Þá giltu aðrar reglur en gera nú.
2. Evrópusambandið hefur svo miklar og víðtækar valdheimildir gagnvart aðildarríkjum að því er í lófa lagið að knýja fram hvers konar breytingar á hvaða samningum sem er.
3. Það verður ekki samið um hvernig lög Evrópusambandsins verða í framtíðinni. Það veit enginn hvernig þau verða og hverju þau eiga að bregðast við. Það eina sem er víst er að aðildarríkin, sérstaklega þau litlu, þurfa að fylgja lögunum.
Nýjustu færslur
- Stundir sannleikans renna upp
- Grafir
- Við bönnum hana bara
- Öryggistal út í bláinn
- Kaja og öryggið
- Skáldleg ádrepa
- Evran hefur ekki staðist væntingar Ísland með forskot
- Hagfræðiprófessor telur umræðu um ávinninginn af evru og ESB-...
- Af hverju er verið að fegra EES-samninginn?
- <h2>Af hverju er samkeppnin við Kína orðin erfiðari en nokkru...
- Framsókn hafnar nýjum aðildarviðræðum að ESB
- "Öryggi Íslands yrði engu betur borgið innan ESB"
- í örstuttu máli
- Þung rök gegn óráðshjali
- Evrópusambandið læknar öll sár
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 271
- Sl. sólarhring: 306
- Sl. viku: 2290
- Frá upphafi: 1210229
Annað
- Innlit í dag: 246
- Innlit sl. viku: 2076
- Gestir í dag: 236
- IP-tölur í dag: 236
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er þá lítið mál að hafna aðild ef þjóðin er ósátt við samninginn. Og verði farið inn er ekki mikið meira mál að ganga út telji þjóðin það sér hagstæðast.
Grundvallaratriðið er að þjóðin ráði framhaldinu en ekki einhverjir dúddar sem hræðast vilja þjóðarinnar. Látum þjóðina ráða.
Glúmm (IP-tala skráð) 19.1.2025 kl. 14:49
Glúmm.
Hérna er samningurinn: Lissabon-sáttmálinn | EEAS
Þið hafið fengið 12 ár til að "kíkja í pakkann".
Útganga úr ESB er talsvert meira mál en innganga. Útganga Bretlands tók 4 ár og reyndist þeim mjög erfið.
Svo leyfir íslenska stjórnarskráin ekki ESB aðild og engin þjóðaratkvæðagreiðsla getur breytt því. Það væri því markleysa og sóun á tíma og fjármunum að halda slíka atkvæðagreiðslu.
Guðmundur Ásgeirsson, 19.1.2025 kl. 17:13
Dúddi,,sorrí,,,Guðmundur, útganga Bretlands tók 4 ár og sýndi að það sem tapast við útgöngu, eða fæst við inngöngu, er einhvers virði og var erfitt fyrir Breta að missa. Útgangan tók 4 ár vegna þess að Bretar báðu endalaust um frest og ætluðu sér út án þess að missa nokkuð það sem aðild veitti. ESB var tilbúið til slita frá fyrsta degi.
Ef íslenska stjórnarskráin leyfir ekki ESB aðild þá er ekki neitt mál fyrir þjóðina að breyta því. Breyting á stjórnarskránni er ekki óþekkt og hefur oft verið gerð.
Kjósum um framhald viðræðna. Kjósum um aðild. Kjósum um breytingu á stjórnarskrá. Og ef þjóðinni líkar ekki aðildin kýs þjóðin um útgöngu.
Eitt skref í einu og látum þjóðina ráða hvort næsta skref verði tekið.
Glúmm (IP-tala skráð) 19.1.2025 kl. 18:48
Stjórnarskránni verður ekki breytt með þjóðaratkvæðagreiðslu, það er einfaldlega ekki leyfileg aðferð.
Það er ekkert "framhald viðræðna" til að kjósa um því það er ekkert til að semja um í slíkum viðræðum. Ef ríki sækir um aðild og það er samþykkt þarf það að undirgangast sáttmála ESB sem ég vísaði til í fyrri athugasemd og hafa legið fyrir í íslenskri þýðingu í 12 ár. Þeir sáttmálar eru ekki umsemjanlegir en þeir fela í sér hluti sem stjórnarskráin leyfir ekki. Þess vegna mega íslensk stjórnvöld ekki sækja um aðild að ESB.
ESB gerir auk þess kröfu um að aðildarríki gangist í ríkisábyrgð fyrir tryggingum á bankainnstæðum en Íslendingar hafa tvisvar hafnað því í bindandi þjóðaratkvæðagreiðslum. Um þetta er því þegar búið að kjósa og þjóðin svaraði neitandi.
Guðmundur Ásgeirsson, 19.1.2025 kl. 21:33
EF breyta þarf stjórnarskrá verður það gert með sömu aðferð og ætíð áður hefur verið gert. Ekkert sem vefst fyrir neinum nema ykkur dúddunum sem hræðist þjóðarvilja.
Ef ekkert er til að semja um ættu viðræður að taka skamman tíma og þjóðin átt auðvelt með að gera upp hug sinn. EF stjórnarskráin heimilar ekki inngöngu mátti samt sækja um. Umsóknin var ekki innganga og komi til þess að innganga verði á dagskrá þá þarf sjálfsagt ýmsu að breyta. Ekkert óyfirstíganlegt fyrir þjóðina þar.
Icesave kosningarnar voru ekki um ævarandi algert bann á ríkisábyrgð fyrir tryggingum á bankainnstæðum. Það var ekki einu sinni spurt um það.
Glúmm (IP-tala skráð) 19.1.2025 kl. 22:37
Við höldum okkar sjálfsstæði hvað sem esb viltir reyna að troða okkur þangað,-flytjið bara sjálfir í ehv.rýki esb.
Helga Kristjánsdóttir, 20.1.2025 kl. 12:54
Þeim sem ekki eru sáttir við vilja þjóðarinnar er velkomið að flytja annað.
Glúmm (IP-tala skráð) 20.1.2025 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.