Leita í fréttum mbl.is

Stóri misskilningurinn

Goðsögninum "samningarviðræður" við Evrópusambandið lifir enn í einhverjum afkimum samféalgsins.  Einverjir virðast telja forvitnilegt að kanna hvað fáist í svokölluðum viðræðum.  Í því sambandi þarf að huga að þessu:

 

1. Það stendur ekki til boða af hálfu Evrópusambandsins að semja um varanlegar undanþágur frá reglum sambandsins.  Það hefur margoft komið fram, meðal annars á frægu myndbandi hér:

https://www.youtube.com/watch?app=desktop&v=0O4fkcYwpu8&fbclid=IwY2xjawH54TsBHVsfdOa48BJBJ5yQ9p6D_wFc9A8Je5ChlGaYR4XqA9JDrtNO3yUa_-Yt1g

Samningar við einstök ríki fyrir mörgum áratugum síðan eru ekki fordæmi.  Þá giltu aðrar reglur en gera nú.

 

2. Evrópusambandið hefur svo miklar og víðtækar valdheimildir gagnvart aðildarríkjum að því er í lófa lagið að knýja fram hvers konar breytingar á hvaða samningum sem er.

 

3. Það verður ekki samið um hvernig lög Evrópusambandsins verða í framtíðinni. Það veit enginn hvernig þau verða og hverju þau eiga að bregðast við.  Það eina sem er víst er að aðildarríkin, sérstaklega þau litlu, þurfa að fylgja lögunum. 

 

 


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Það er þá lítið mál að hafna aðild ef þjóðin er ósátt við samninginn. Og verði farið inn er ekki mikið meira mál að ganga út telji þjóðin það sér hagstæðast.

Grundvallaratriðið er að þjóðin ráði framhaldinu en ekki einhverjir dúddar sem hræðast vilja þjóðarinnar. Látum þjóðina ráða.

Glúmm (IP-tala skráð) 19.1.2025 kl. 14:49

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og fimmtán?
Nota HTML-ham

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 252
  • Sl. sólarhring: 372
  • Sl. viku: 2068
  • Frá upphafi: 1185675

Annað

  • Innlit í dag: 218
  • Innlit sl. viku: 1785
  • Gestir í dag: 203
  • IP-tölur í dag: 201

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband