Leita í fréttum mbl.is

Evran tryggir ekki aukinn hagvöxt

Hagvöxtur á mann á föstu verðlagi í dollurum m.v. árið 2015, á tímabilinu 2000-2023 hefur numið 1,47% að meðaltlai á tímabilinu. Það er nokkuð hærra en í ESB og umtalsvert hærra en í evru-löndunum, 0,9%. Það merkir að á þennan mælikvarða hefur frammistaða íslenska hagkerfisins verið að batna hraðar en í samanburðarlöndunum. Meðfylgjandi tafla sem byggir á upplýingum frá Alþjóðabankanum sýnir þetta.

Hagvöxtur í löndum sem ekki tilheyra Myntbandalaginu hefur þannig verið meiri en í ESB-löndunum sem tekið upp Evru. Grikkland strögglar enn og þegar hagvöxtur er til lengri tíma undir meðaltali ESB þýðir það að landið dregst smám saman aftur úr í lífskjörum.

Grikkland 0,7%
Evrusvæðið 0,9%
Danmörk 0,95%
Þýskaland 1,02%
Svíþjóð 1,17%
ESB 1,27%
Ísland 1,47%

Þess má geta að umræddur mismunur í hagvexti milli Íslands og Evru-landanna upp á 0,57% á ári þýðir um 2,9% í VLF á mann eftir 5 ár og um 5.9% eftir 10 ár.

Ríkisstjórnir fá meiri skatttekjur sem hægt er að nota til að fjármagna opinbera þjónustu eins og menntun og heilbrigðiskerfi. Meiri tekjur og hagnaður í hagkerfinu eru grundvöllur aukinna fjárfestinga sem styðja við batnandi lífskjör.

Tala staðreyndir ekki sínu máli?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.3.): 10
  • Sl. sólarhring: 386
  • Sl. viku: 2185
  • Frá upphafi: 1202526

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 1975
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband