Leita í fréttum mbl.is

Frumleg rök Sigmars

Þegar rök vantar, en þörf er á þeim til að koma einhverju máli áfram, verður útkoman stundum skrýtin. 

Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir að Alþingi þurfi að samþykkja forgang laga sem byggja á fyrirmælum frá Evropusambandinu, til að efla jafnræði.  Lögin heita "bókun 35".

Sé þörf á að efla jafnræði á einhverju sviði er Alþingi í lófa lagið að setja um það lög.  Rétta leiðin til þess er ekki að búa til nýja forgangsreglu með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. 

Þess utan felst enginn augljós skortur á jafnræði í því að á Íslandi gildi íslensk lög, fyrir alla sem þar eru, og að í ótilgreindu Evrópusambandsríki gildi Evrópulög eða lög ríkisins, fyrir alla sem þar eru.  

Hvað skyldi koma næst?  "Bókun fyrir betra veður"?  Það stuðlar að minnsta kosti. 

https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-02-04-hver-er-ad-fara-ad-borga-thetta-allt-saman-435010

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og ellefu?
Nota HTML-ham

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.2.): 222
  • Sl. sólarhring: 365
  • Sl. viku: 2597
  • Frá upphafi: 1191688

Annað

  • Innlit í dag: 203
  • Innlit sl. viku: 2381
  • Gestir í dag: 191
  • IP-tölur í dag: 186

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband