Leita í fréttum mbl.is

Gervigreindin þarf ekki sæstreng

Rannsóknir benda til að raforkunotkun evrópskra gagnavera gæti næstum þrefaldast fyrir árið 2030, úr um 62 teravattstundum (TWh) í yfir 150 TWh árlega. Þetta myndi hækka hlutdeild gagnavera í heildarorkunotkun Evrópu úr 2% í um 5%. Þessi 150 TWh eru margföld heildar raforkuframleiðsla á Íslandi í dag.

Gervigreind er mjög orkufrek. Til dæmis notar AI-spjallmenni eins og ChatGPT allt að 25 sinnum meiri orku en einföld Google-leit.

Það þarf því augljóslega ekki sæstreng til að flytja raforku frá Íslandi til ESB, ljósleiðari í gagnaver framtíðarinnar er ígildi útflutnings á grænni orku frá Íslandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Er þá sniðugra að gefa öllum á internetinu ókeypis hugmynd um aðferð til að flytja raforku út um sæstrengi sem er nú þegar búið að leggja heldur en að flytja raforku ekki út um sæstrengi sem hafa ekki verið lagðir? Hjálpið mér að skilja.

Guðmundur Ásgeirsson, 11.2.2025 kl. 13:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 451
  • Sl. viku: 2026
  • Frá upphafi: 1209965

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 1835
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband