Leita í fréttum mbl.is

Skrýtnasta máliđ og vonin um ađ Eyjólfur hressist

Bókun 35 er komin á fleygiferđ á Alţingi.  Sagt er ađ mikiđ liggi á ađ samţykkja hana svo fullveldissinnađir Sjálfstćđismenn, sem er allur ţorri Sjálfstćđismanna, fari ekki ađ rćđa máliđ á fyrirhuguđum landsfundi.

Í ljós kom í haust, ađ 72% stuđningsmanna Sjálfstćđisflokksins eru andvíg bókun 35.   Ţađ er ţví ađ vonum, og ánćgjulegt, ađ Diljá Mist Einarsdóttir skuli segja ađ ţađ sé best ađ láta máliđ eiga sig.  Vonandi tekst henni ađ sannfćra ţingflokkinn um ađ ţađ sé best.   

Meirihluti Íslendinga, sem afstöđu taka, er andvígur bókun 35 samkvćmt síđustu skođanakönnun um máliđ.  Ákafamenn um framsal stjórnvalds til Evrópusambandsins tala í sífellu um ađ „ţjóđin eigi ađ ráđa“.  Alveg ţangađ til byrjađ er ađ rćđa bókun 35.  Ţá er ekki lengur mikilvćgt ađ ţjóđin fái ađ ráđa.

Sagt er ađ ţađ ţurfi ađ „bćta rétt“ manna í einhverjum málum međ ţví ađ samţykkja bókun 35.  Ef Alţingi vill bćta rétt einhverja í einhverjum málum setur ţađ lög ţar ađ lútandi.  Ţađ samţykkir ekki opiđ valdaframsal sem enginn veit hvađa afleiđingar mun hafa.

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson hélt ţrumurćđu um bókun 35 á Alţingi 11. febrúar 2025.  Ţar kom réttilega fram ađ í bókuninni fćlist valdaframsal til Evrópusambandsins.   Ţar kom líka fram ađ gögn sem tengjast málinu séu leyndarmál.  Já, leyndarmál!   Hvernig ćtli verđi rćtt um slíkt í nefnd?  Međ lokađan munn?

Margir verđa til ţess ađ rifja upp ađ einn ráđherra Flokks fólksins útskýrđi fyrir skömmu ađ bókun 35 gengi gegn stjórnarskrá lýđveldisins.  Sá hlýtur ađ hressast og muna skyldur alţingismanna viđ stjórnarskrána, ef til atkvćđagreiđslu kemur um bókunina.  Í leiđinni rifjast eflaust upp ađ yfirgnćfandi meirihluti stuđningsmanna Flokks fólksins er andvígur bókun 35.  Er ţađ ekki örugglega eitthvađ meira en bara fólk flokksins?

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/07/fleiri_a_moti_bokun_35_en_med/

https://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20250211T154602

https://utvarpsaga.is/eyjolfur-bokun-35-gengur-thvert-a-stjornarskra-islands/


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og núlli?
Nota HTML-ham

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.2.): 37
  • Sl. sólarhring: 352
  • Sl. viku: 2386
  • Frá upphafi: 1195124

Annađ

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 2107
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 31

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband