Leita í fréttum mbl.is

Evrópa skömmuð

Frést hefur af því að valdamaður í Bandaríkjunum hafi hundskammað Evrópubúa fyrir mannréttindabrot á borð við víðtæk brot á tjáningarfrelsi.  Brotin virðast ekki dregin í efa, en valdamenn í Evrópu bregðast við með því að biðja Ameríkumanninn um að snauta heim til sín og þegja. 

Ekki virðist vera deilt um að mjög sé þrengt að tjáningarfrelsi í Evrópusambandinu, enda er það svo.  Lokun á vefmiðlum sem evrópskum stjórnvöldum líkar ekki er áberandi dæmi um hvert komið er. 

Þögn almennings í Evrópusambandinu er þó enn eftirtektarverðari. 

Það verður sífellt skýrara hversu varhugavert það er að fela gömlu evrópsku nýlenduveldunum völd yfir Íslandi.  

https://www.rfi.fr/en/international/20250215-germany-and-france-tell-the-us-they-reject-vp-vance-s-interference


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.2.): 316
  • Sl. sólarhring: 319
  • Sl. viku: 2194
  • Frá upphafi: 1198217

Annað

  • Innlit í dag: 297
  • Innlit sl. viku: 2001
  • Gestir í dag: 280
  • IP-tölur í dag: 277

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband