Leita í fréttum mbl.is

Feitur reikningur og vafasamur heiður

Utanríkisráðherra segir að Evrópa sé að þétta raðirnar og að Íslendingar eigi að taka þátt.  Það fer ekki á milli mála hvað átt er við.  Íslendingar eigi að lyfta undir hergagnaiðnaðinn í löndum Evrópusambandsins. 

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/02/18/evropa_thettir_radirnar_og_island_a_ad_taka_thatt/?origin=helstu

 

Evrópusambandið sjálft virðist vera búið að taka ákvörðun um að senda vopn austur til Úkraínu sem aldrei fyrr, þótt Bandaríkjamenn séu hættir.  Væru Íslendingar í Evrópusambandinu fengju þeir reikninginn, og heiðurinn, sem mörgum þykir afar vafasamur. 

https://www.ruv.is/frettir/erlent/2025-02-19-evropusambandid-bodar-6-milljarda-evra-hernadaradstod-fyrir-24-februar-436644 

 

Þarna er mikil gjá á milli Íslendinga og annarra Evrópubúa. Lítill minnihluti Íslendinga vill kaupa vopn handa þeim sem eiga í stríðinu, en síðast þegar fréttist vildi drjúgur meirihluti þegna Evrópusambandsins gera það. 

https://gegnstridi.blog.is/blog/gegnstridi/entry/2308125/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og sjö?
Nota HTML-ham

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.2.): 230
  • Sl. sólarhring: 335
  • Sl. viku: 2187
  • Frá upphafi: 1198451

Annað

  • Innlit í dag: 209
  • Innlit sl. viku: 1989
  • Gestir í dag: 197
  • IP-tölur í dag: 192

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband