Leita í fréttum mbl.is

Skáldleg ádrepa

Ţađ er alvörumál ţegar stjórnmálamenn láta eins og stjórnarskráin komi ţeim lítiđ viđ, en sá hefur veriđ tónninn í ţingmönnum sem vilja ađ óskiljanlegum ástćđum knýja bókun 35 til samţykktar.  Stađreyndin er sú ađ bókunin var ekki samţykkt á sínum tíma vegna ţess ađ EES-samningurinn var ţá ţegar á mörkum ţess sem hćgt var ađ bjóđa stjórnarskránni upp á og bókun 35 hefđi tvímćlalaust komiđ ţeim samningi á rautt.  Reyndar má međ góđum rökum segja ađ hann sé nú ţegar kominn ţangađ. 

Arnar Ţór Jónsson hefur veriđ óţreytandi viđ ađ minna Íslendinga ađ ýmis grundvallaratriđi í samfélagi, lögum og stjórnskipan.  Ţađ eru atriđi sem skipta máli.   Arnar Ţór skrifar hvassa ádrepu sem hér er tengt viđ.  Lokaorđ hennar eru ţessi:

Lokapunkti er náđ ţegar valdhafar eru orđnir tilbúnir til ađ virđa stjórnarskrána ađ vettugi ef ţađ ţjónar ţeirra eigin hagsmunum, ţegar lagatćkni er notuđ til ađ réttlćta lögleysu, ţegar meginreglur laga eru orđnar ađ yfirborđskenndu skrauti og ţegar ćđstu ráđamenn starfa utan viđ ramma stjórnarskrár og laga. Ţetta sjáum viđ nú gerast ţegar Alţingi undirbýr framsal á ríkisvaldi til ESB međ frumvarpi um bókun 35 og í ţví hvernig ráđherrar í ríkisstjórn brjóta daglega gegn hlutleysisstefnu Íslands međ ţví ađ hella olíu á ófriđarbál í stađ ţess ađ tala fyrir friđi. Ţá hefur hrćsni og vanţekking leyst ábyrgđ og ţekkingu af hólmi.

Ţađ gustar ţegar Arnar Ţór tekur til máls, og ţá leggja menn viđ hlustir. 

https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2312614/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Hvađa ríkisvald yrđi framselt og í hendur á hverjum međ ţví ađ samţykkja frumvarp sem felur ţađ í sér ađ Alţingi skuli ákveđa hvađa lög skuli gilda á Íslandi og hver ekki?

Guđmundur Ásgeirsson, 29.3.2025 kl. 16:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 332
  • Sl. sólarhring: 340
  • Sl. viku: 1906
  • Frá upphafi: 1209118

Annađ

  • Innlit í dag: 301
  • Innlit sl. viku: 1764
  • Gestir í dag: 285
  • IP-tölur í dag: 280

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband