Leita í fréttum mbl.is

Öryggistal út í bláinn

Haraldur Ólafsson tekur saman nokkur lykilatriđi varđandi svokölluđ öryggismál í nýrri grein. Tilefniđ er ađ nokkrir frelsađir pistlahöfundar hafa stokkiđ á öryggismálin, nú ţegar fjarađ hefur undan peningarökunum.  

Minnt er á ađ herlaus ţjóđ geti ekki fariđ í stríđ og eins ađ annađ grundvallaratriđi varđandi hagsmuni Breta og Bandaríkjanna sé ţetta:

Ekkert bendir heldur til ţess ađ Bretar og Bandaríkjamenn muni láta ţađ yfir sig ganga ađ stórveldi, sem ţeim er andsnúiđ nái fótfestu á Íslandi, óháđ öllum samningum.

Ţá fer ekki milli mála ađ Evrópusambandiđ sé međ herskárra móti um ţessar mundir og ţađ fćr nokkur orđ:

Ţar er í forsvari utanríkismálastjóri sem rćđir opinskátt um ađ skipta Rússlandi upp, leiđir stórfellda hervćđingu bandalagsins og talar á ţann veg ađ ţađ eitt skipti máli ađ hans liđ sigri í stríđinu í A-Evrópu.  Engu máli virđist skipta ađ ţar á Evrópusambandiđ höggi viđ mesta kjarnorkuveldi í heimi sem ćtlar sér augljóslega ekki ađ gefast upp og virđist vera búiđ ađ fá Bandaríkin í liđ međ sér.  Međ ađild ađ Evrópusambandinu vćri Ísland ekki bara í andstöđu viđ Rússa, heldur líka međ óbeinum hćtti viđ Bandaríkin.  Óljóst er hvađ ţađ hefđi í för međ sér.

Niđurstađan er svo skýr:

Hugmyndin um ađ öryggi á Íslandi batni međ ţví ađ ţjóđin verđi ađ ţegnum Evrópusambandsins er augljóslega út í bláinn.  Ţađ mundi minnka.

https://www.dv.is/eyjan/2025/3/30/haraldur-olafsson-skrifar-innlimun-evropusambandid-dregur-ur-oryggi-landsmanna/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og sextán?
Nota HTML-ham

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 362
  • Sl. viku: 1777
  • Frá upphafi: 1209506

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 1616
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband