Leita í fréttum mbl.is

Fimm ný tromp, sem hvert um sig dugir

Aðstæður eru breyttar frá því sem var 2009, þegar Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu.  

Hér eru fimm stórar breytingar:

 

  1. Það er ekki kreppa á Íslandi. Viðvarandi kreppa er í Evrópusambandinu

 

  1. Eitt helsta viðskiptaland Ísland, Bretland, er gengið úr sambandinu. Bretland gekk líka úr EES, en það reyndist vandræðalaust að semja um áframhaldandi viðskiptakjör

 

  1. Evrópusambandið er í tollastríði við Bandaríkin. Með aðild að Evrópusambandinu væri Ísland aðili að tollastríðinu með gríðarlegum og óþörfum herkostnaði

 

  1. Evrópusambandið á í blóðugu stríði í A-Evrópu og sambandið ætlar að vígvæðast sem aldrei fyrr. Þegnarnir borga

 

  1. Í ljós kom í Brexit að ekki er ætlast til að ríki yfirgefi sambandið. Bretar komust út í krafti stærðar sinnar og mikilvægis bresks markaðar fyrir það sem eftir er af Evrópusambandinu.  Smáríki eru ekki mjög mikilvægur markaður, þau munu ekki komast vandræðalaust út

 

Ekki gekk að koma Íslandi inn í Evrópusambandið á árunum eftir umsóknina árið 2009.  Fyrst það gekk ekki þá hljóta líkurnar að vera hverfandi á að það takist núna.  Hvers vegna á þá að leggjast í gríðarlegan kostnað við að reyna það?

 

 


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna Bjarnadóttir

Puttinn á púlsinum :)

Erna Bjarnadóttir, 28.4.2025 kl. 07:55

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og nítján?
Nota HTML-ham

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 115
  • Sl. sólarhring: 547
  • Sl. viku: 1534
  • Frá upphafi: 1216559

Annað

  • Innlit í dag: 95
  • Innlit sl. viku: 1372
  • Gestir í dag: 91
  • IP-tölur í dag: 90

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband