Leita í fréttum mbl.is

Bókun 35 og fleira úr pontu á Valhúsahćđ

Bókunin á sér marga anga.  Hún flćkir lög og rétt og kemur af stađ uppnámi.  Svo gengur hún gegn stjórnarskrá.  Eins og venjulega eru einu raunverulegu rökin međ bókuninni ađ Evrópusambandiđ langi svo í hana.  Menn geta svo sjálfir metiđ hvort slík rök séu bođleg. 

Arnar Ţór Jónsson rćddi bókunina á breiđum grundvelli á fundinum á Seltjarnarnesi.  Húsfyllir var á ţeim fundi og mćltist mörgum öđrum líka vel.

Hér er tengill á Arnar Ţór:

https://www.youtube.com/watch?v=GWWQfCmJuHo


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ eru alls ekki einu "rökin" međ bókuninni ađ "Evrópusambandiđ langi svo í hana" hvort sem ţađ er rétt eđa ekki. Hún flćkir ekki lög og rétt heldur er ţvert á móti til ţess fallin ađ gera réttarstöđu borgaranna skýrari. Ţađ eru gild rök međ henni. Svo gengur hún ekki gegn stjórnarskrá af ţeirri ástćđu einni ađ "sumum finnst" allt sem tengist EES samningnum gera ţađ í öllum tilvikum án tillits til efnislegs innihalds viđkomandi máls. Slíku er ekki hćgt ađ halda fram án viđhlítandi rökstuđnings.

Guđmundur Ásgeirsson, 20.5.2025 kl. 00:12

2 Smámynd:   Heimssýn

Ný forgangsregla eykur óneitanlega flćkjustig réttar.  Stjórnarskrárrökin eru af ýmsum toga og lúta m.a. ađ ţví ađ óheimilt sé ađ setja lög um forgang af ţessu tagi.  Hjörtur tekur ţađ ágćtlega i umsögn sinni sem er á Alţingisvefnum. Ţá er óvíst hvađa lög kunna ađ vera í uppnámi ef svona regla er tekin upp.  https://heimssyn.blog.is/blog/heimssyn/entry/2306782/

Heimssýn, 20.5.2025 kl. 15:48

3 Smámynd:   Heimssýn

https://heimssyn.blog.is/blog/heimssyn/entry/2314172/

Heimssýn, 20.5.2025 kl. 15:49

4 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ eykur ekki flćkjustig ađ ţegar Alţingi setur lög verđi skýrt ađ ţau lög skuli gilda, nema Alţingi ákveđi síđar ađ fella ţau úr gildi. Ađ geta átt von á ţví ađ lög séu "tekin úr sambandi" seinna međ lagasetningu sem er alls ekki til ţess ćtluđ er aftur á móti ófyrirsjáanlegt, ógegnsćtt og eykur flćkjustig.

Ţađ stendur hvergi í stjórnarskrá ađ Alţingi megi ekki ákveđa ađ tiltekin lög skuli gilda framar öđrum. Slíkar forgangsreglur koma fram víđa fram í lagasafninu og aldrei hefur veriđ litiđ svo á ađ ţćr stangist á viđ stjórnarskrá. Til dćmis kemur fram í lögum nauđungarsölu og lögum um ađför ađ ákvćđi ţeirra gildi framar lögum um međferđ einkamála ađ ţví leyti sem ţau eru ekki samrýmanleg. Ef Alţingi mćtti ekki setja slíkar forgangsreglur í lög mćtti ţvert á móti halda ţví fram ađ ţađ fćli í sér skerđingu á frelsi löggjafans til ađ beita valdi sínu.

Ef forgangsreglan í bókun 35 yrđi lögfest hefđi ţađ ekki í för međ sér neina óvissu um hvađa lög gćtu veriđ "í uppnámi". Ţvert á móti kćmi ţađ í veg fyrir ađ lög sem Alţingi setur til ađ innleiđa EES reglur komist í uppnám út af einhverjum allt öđrum lagareglum sem aftengja réttindi byggđ á EES samningnum, jafnvel án vitundar hins almenna borgara, án ţess ađ ţađ hafi veriđ ćtlunin.

Hinn almenni borgari á ađ geta gengiđ út frá ţví sem vísu ađ ţegar Alţingi ákveđur ađ tryggja honum tiltekin réttindi ţá standist sú ákvörđun en sé ekki "aftengd" međ ósýnilegum hćtti. Ţađ sama gildir um skyldur sem eru lagđar á hinn almenna borgara međ lögum, hann ţarf ađ geta veriđ viss um hverjar ţćr eru svo hann geti fylgt settum reglum. Hann á ekki ađ ţurfa ađ eiga von á ţví ađ ef á reynir geti komiđ í ljós ađ á honum hvíldu í raun einhverjar allt ađrar skyldur sem honum var ókunnugt um og gćti jafnvel sćtt viđurlögum fyrir ađ hafa ekki uppfyllt ţćr.

Guđmundur Ásgeirsson, 20.5.2025 kl. 16:30

5 Smámynd:   Heimssýn

Ef Alţingi setur í dag lög um ketti í ţéttbýli getum viđ gengiđ út frá ţví ađ ţau lög gildi ţegar ţau hafa veriđ birt.  Ef bókunin verđur gild getur aragrúi evrópustimplađra eldgamalla laga sem hugsanlega má beita í málum um kattahald veriđ rétthćrri en kattalögin.  Ţađ ţćtti sumum flókiđ.   Hér er tengill ţar sem fariđ er fariđ stuttlega yfir stjórnarskrárrökin.  Stefán Már hefur efasemdir um heimild Alţingis til ađ ákveđa forganginn og Markús lítur til löggjafarvaldsins.  https://www.visir.is/g/20252697100d/f/f/skodanir

Heimssýn, 21.5.2025 kl. 11:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 128
  • Sl. sólarhring: 132
  • Sl. viku: 806
  • Frá upphafi: 1232897

Annađ

  • Innlit í dag: 100
  • Innlit sl. viku: 687
  • Gestir í dag: 94
  • IP-tölur í dag: 94

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband