Leita í fréttum mbl.is

7 ađalatriđi

Alţingi virđist ćtla ađ taka bókunarslaginn. Heimssýn hvetur ţingmenn til ađ sýna skynsemi og virđa stjórnarskrána. Hér eru stóru punktarnir:

 

1. Bókun 35 geirneglir kerfi sem er á afar gráu svćđi gagnvart stjórnarskrá og hugmyndum alls ţorra fólks á Íslandi um lýđrćđi. Kerfiđ gengur út á ađ fćra dóms- og einkum löggjafarvald í sívaxandi mćli til embćttismanna erlends ríkjasambands.

2. Bókun 35 stenst ýmist ekki eđa líklega ekki stjórnarskrá ađ rökstuddu mati margra helstu stjórnspekinga landsins, ţar á međal fv. forseta hćstaréttar og háskólamanna í lögum. Sama sögđu sérfrćđingar utanríkisráđuneytis áriđ 2020 og núverandi innviđaráđherra í fyrra. (sjá t.d. umsagnir Hjartar J. Guđmundssonar og Arnars Ţórs Jónssonar sem eru á https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalin/erindi/156/85/?ltg=156&mnr=85). Óţarfi ćtti ađ vera ađ minna Alţingismenn á ađ ţeir hafa svariđ eiđ ađ stjórnarskrá lýđveldisins, en skal ţađ samt gert hér.

3. EES-samningurinn hefđi ađ öllum líkindum aldrei veriđ samţykktur međ bókun 35 innanborđs. Ţađ eru mjög vond og óeđlileg vinnubrögđ ađ koma valdaframsali í gegnum Alţingi međ ţví ađ kippa framsaliđ í litla búta og ţröngva ţeim svo einum og einum í gegn.

4. Bókun 35 er ný forgangsregla sem setur lagasafn Íslands í uppnám. Hvađa lög falla úr gildi? Ţađ er vćgast sagt óljóst Mun fyrirvari um sćstreng í lögum um orkumál verđa ađ engu, svo dćmi sé tekiđ? Áđur en Alţingi samţykkir bókun 35, standi vilji til ţess, ţarf ađ svara spurningum af ţessu tagi.

5. Bókun 35 flćkir stjórnkerfi Íslands. Ţađ er dýrt og ţađ geri óinnvígđum enn erfiđara ađ átta sig á hvađ gildir og hvađ ekki.

6. Ţađ er óljóst hver hin raunverulega ástćđa er fyrir ţví ađ utanríkisráđuneytiđ leggur allt í einu svona mikla áherslu á ađ Alţingi samţykki bókun 35. Fjarvera bókunar 35 í ţá 3 áratugi sem EES hefur veriđ í gildi hefur ekki veriđ til teljandi vandrćđa og ţađ er líka vandrćđalaust ađ leyfa málinu ađ fara fyrir dóm, sé ţađ vilji ţeirra sem ráđa í Brussel.

7. Meirihluti ţjóđarinnar er andvígur bókun 35, skv. skođanakönnun Prósents í september 2024. Núverandi ríkisstjórn hefur sagt ađ mikilvćgt sé ađ leyfa ţjóđinni ađ ráđa í svokölluđum Evrópumálum. Nú er ágćtt tćkifćri til ţess.

 

https://www.visir.is/g/20252703654d/nokkur-atridi-i-orstuttu-mali-vardandi-bokun-35


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 27
  • Sl. sólarhring: 284
  • Sl. viku: 907
  • Frá upphafi: 1233226

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 772
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband