Laugardagur, 7. júní 2025
Undarleg rök ţingmanna
Bókun 35 er til umfjöllunar á Alţingi.
Fylgismenn tilflutnings valds frá kjörnum fulltrúum Íslendinga til Evrópusambandsins hafa sitthvađ um máiđ ađ segja. Flest er ţađ skrýtiđ.
Sagt er ađ bókun 35 sé til ađ auka réttindi fólks.
Í fyrsta lagi:
Augljóst má vera ađ gjörningur á viđ bókun 35 getur virkađ í báđar áttir hvađ réttindi varđar. Ef Alţingi ákveđur ađ bćta réttindi međ einhverjum hćtti og ţađ gengur gegn lögum međ uppruna í Evrópusambandinu, víkja réttindin.
Í öđru lagi:
Sé vilji til ađ bćta réttindi međ einhverjum hćtti er Alţingi í fullum fćrum til ađ gera ţađ. Ţađ verđur ekki gert međ ţví ađ gefa erlendum rétti forgang á Íslandi, óháđ málefni.
Sagt er ađ nýfallinn dómur hćstaréttar kalli á bókun 35
Í fyrsta lagi:
Ţađ er ekki hlutverk hćstaréttar ađ panta lög frá Alţingi. Svoleiđis gera menn ekki, enda byggir umrćđa á ţeim nótum á frjálslegri túlkun á dómi hćstaréttar
Í öđru lagi:
Alţingi getur hćglega bruđist viđ ţví réttindamáli sem hćstaréttardómurinn fjallar um međ breytingu á lögum. Ekkert kallar á breytingu á almennum forgangi Evrópulaga í ţví sambandi.
Sagt er ađ ef Íslendingar hlýđi ekki fari máliđ fyrir dómstól EFTA.
Ţađ er alerlegsa ađ meinalausu.
Almennt einkennir umrćđuna ađ ţingmenn sem vilja ganga í Evrópusambandiđ tala um sambandiđ eins og um guđlega veru, sem verđur ađ hlýđa, sé ađ rćđa.
Ţađ minnir okkur á ađ ţađ er tímabćrt ađ endurskođa samband Íslands viđ gömlu nýlenduveldin á meginlandi Evrópu međ ţađ fyrir augum ađ styrkja íslenskt stjórnvald. Eđilegt vćri ađ skođa víđtćkan fríverslunarsamning í ţeim dúr sem gerđur hefur veriđ viđ Bretland.
Nýjustu fćrslur
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
- Svarađi Markús ekki?
- Einföld lausn
- Gleđilega ţjóđhátíđ
- Nagli Hjartar og nokkrar einfaldar stađreyndir
- Horft í gegnum ţokuna í bókunarmálinu
- Landráđ?
- Öskrandi stríđsvagn fyrir Íslendinga
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 56
- Sl. sólarhring: 73
- Sl. viku: 734
- Frá upphafi: 1232825
Annađ
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 627
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 38
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Sé vilji til ađ bćta réttindi međ einhverjum hćtti er Alţingi í fullum fćrum til ađ gera ţađ."
Ţetta er svo sem rétt í teoríu en hvenćr hefur ţađ veriđ gert í reynd samanboriđ viđ öll fjölmörgu tilfellin ţar sem réttindi sem fólk ćtti annars ađ njóta samkvćmt EES samningnum hafa veriđ skert međ séríslenskum reglum í trássi viđ EES reglurnar?
Ef séríslensk lög sem víkja frá EES reglum gerđu ţađ alltaf til hins betra fyrir almenna borgara vćri ţetta hreinlega ekkert vandamál, en vandamáliđ felst í ţví ađ í raunveruleikanum hefur hiđ gagnstćđa gerst, til hins verra fyrir borgarana.
Spyrjiđ bara tugţúsundir einstaklinga sem hafa neyđst til ađ taka ţátt í ţví fjárhćttuspili sem felst í ţví ađ taka húsnćđislán á Íslandi, hvort ţau hafi fengiđ ađ njóta réttinda sinna samkvćmt EES samningnum eđa hvort ţau réttindi hafi veriđ fótum trođin međ bćđi lagasetningu og dómaframkvćmd, til hins verra.
Spyrjiđ líka lćknanemann sem flutti heim til Íslands frá Danmörku til ađ fćđa barniđ sitt en var refsađ međ sviptingu fullra greiđslna í fćđingarorlofi fyrir ađ hafa vogađ sér ađ fara í starfsnám erlendis, hvort Alţingi hafi ákveđiđ ađ "bćta réttindi" hennar umfram EES reglur eđa skerđa ţau til hins verra. Dómur Hćstaréttar í ţví máli er alls ekkert einsdćmi eins og gefiđ er í skyn hér ađ ofan. Hann er bara skýrasta dćmiđ en hin ţar sem kom ekki eins berum orđum fram hvađa ţýđingu ţađ gćti haft ef Íslendingar fengju ađ njóta fullra réttinda sinna í stađ ţess ađ búa viđ lakari réttarstöđu en ella, eru fjölmörg.
Svona mćtti telja upp ótal dćmi en ţau sem halda fram hinu gagnstćđa og bođa hörmungar ef viđ fengjum ađ njóta a.m.k. lágmarksréttinda okkar hafa á engum tímapunkti í umrćđunni getađ nefnt eitt einasta raunhćft dćmi máli sínu til stuđnings.
Ţađ er í sjálfu sér rétt ađ ekkert hindrar íslensk stjórnvöld frá ţví ađ tryggja íslenskum almenningi betri réttindi en EES samningurinn veitir ef ţau myndu kćra sig um ţađ. Ţađ myndi líka gilda áfram ţó hindrun yrđi reist fyrir ţví ađ skerđa ţau réttindi til hins verra jafn auđveldlega og oft hefur veriđ gert.
Forgangsregla bókunar 35 tekur engan veginn í burtu ţann möguleika íslenskra stjórnvalda ađ gera betur en lágmarkskröfur kveđa á um, en hún getur hjálpađ ţeim ađ uppfylla ţćr, ađ minnsta kosti ađ ţví lágmarki sem ćtlast má til ef ekki betur.
Guđmundur Ásgeirsson, 7.6.2025 kl. 17:16
Hér er greining Jóns Steinars Gunnlaugssonar sem hann birti í morgun - og segir allt sem segja ţarf um ţennan gjörning:
Arnar Ţór Jónsson, 8.6.2025 kl. 11:02
Ţó ađ ţađ eigi ekki viđ í ţessu tilviki getur Alţingi svo sem alveg sett lög sem stangast á viđ stjórnarskrá. Slíkt hefur gerst oftar en einu sinni og ţá hefur ţađ komiđ í hlut dómstóla ađ skera úr um stjórnskipulegt gildi slíkra laga ef á ţađ reynir í dómsmáli. Kannski vćri ţá bara eđlilegt ađ ţegar frumvarpiđ hefur veriđ samţykkt og forgangsreglan orđin ađ lögum, efni hópur ţeirra sem eru andvígir henni til samskota í málskostnađarsjóđ til ađ höfđa mál og láta reyna á stjórnskipulegt gildi lagareglunnar. Ţađ yrđi eflaust áhugavert mál og dómur í ţví gćti jafnvel ratađ inn í námsefni framtíđarinnar í stjórnskipunarrétti. Enn áhugaverđara vćri ađ sjá hvađa einstaklingur myndi gefa sig fram til ađ krefjast fyrir dómstólum skerđingar á umsömdum réttindum sínum samkvćmt EES samningnum og hvort hann gćti ţá yfir höfuđ talist hafa lögvarđa hagsmuni af slíkri málshöfđun.
Guđmundur Ásgeirsson, 8.6.2025 kl. 16:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.