Leita í fréttum mbl.is

Gleðilega þjóðhátíð

Segja má að 17. júní 1944 hafi verið lokadagur einnar aldar verkefnis sem fólst í að flytja stjórnvald inn í landið, í hendur kjörinna fulltrúa íslensku þjóðarinnar. 

Með mátulegri einföldun má segja að það sem tapaðist á einum degi í fyrndinni tók öld að endurheimta.   

Tíminn eftir lýðveldisstofnun er efalítið farsælasti tími Íslendinga.  Það er varla tilviljun, það er nefnilega farsælast að þjóðir stjórni sér sjálfar.  Það er kjarni málsins.  

Heimssýn óskar landsmönnum nær og fjær gleðilegrar þjóðhátíðar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Haraldur; og þið önnur - Heimssýnarfólk !

Í hverju; sjáið þið gleðina liggja ?

Fimm þingflokkanna (utan Miðflokksins);  róa nú öllum árum að því, að GJÖREYÐILEGGJA samfjelagið, með liðsstyrk gegnumrotins embættimanna kerfisins.

Og; úrkynjun og öfuguggaháttur alls lags, hafin til skýjanna, á öllum sviðum.

Kanntu ekki frumlegri fyrirsögn; fram að færa, Haraldur ?

Með; fremur þurrum kveðjum, af Suðurlandi /  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 17.6.2025 kl. 18:12

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Til hamingju með daginn, þó að kvöldi sé kominn.

Guðmundur Ásgeirsson, 17.6.2025 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 265
  • Sl. sólarhring: 296
  • Sl. viku: 1609
  • Frá upphafi: 1234305

Annað

  • Innlit í dag: 233
  • Innlit sl. viku: 1346
  • Gestir í dag: 214
  • IP-tölur í dag: 209

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband